Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 88
MANNALAT
FEBRÚAR 1940
28. Thomas J. Knudsen, í Boston, Massaehusetts, í Banda-
ríkjunum. Fæddur að Hólanesi 1 Húnavatnssýslu árið 1868.
Foreldrar: Jens Andreas og Elísabet Sigurðardðttir Knud-
sen. Fluttist til Bandaríkjanna 1890 og átti árum saman
heima í Gloucester, Massachusetts.
MARZ 1940
13. Sigurlaug Jónína Rögnvaldsdóttir Kristjánsson, i Vancou-
ver, B. C. Fædd 9. mai 1885 á Sævarlandi i Ytri Laxárdal
í Skagafjarðarsýslu. Kom til Ameríku með foreldrum
sínum, Rögnvaldi Guðmundssyni og Helgu Jóhannsdóttur,
árið 1889, en þau voru búsett í nærri aldarfjórðung i
Kenora, Ontario, áður en þau fluttu vestur á Kyrrahafs-
strönd.
JÚLÍ 1940
8. Sveinn Grímsson, að heimili sínu í Vanvouver, B. C.
Fæddur 24. april 1874 I Landakoti á Álftanesi í Gullbringu.
sýslu. Kom til Winnipeg aldamótaárið, en hafði verið
búsettur í Vancouver i 30 ár.
SEPTEMBER 1940
24. Jóhanna ólafía Carrie, að heimili sinu i Cypress River,
Man. Fædd á Saurbæ í Kolbeinsdal I Skagafjarðarsýslu
4. okt. 1883. Fluttist vestur um haf 1888 með foreldrum
sínum, Friðrik Friðrikssyni og Guðlaugu Sesselju Péturs-
dóttur, er námu land I grend við Cypress River.
JANÚAR 1941
5. Sigurður Stephan Grandy listmálari, I Seattle, Wash.
Fæddur að Gardar, N. Dak., 1901. Foreldrar: Einar E.
og Katrín Grandy, er lengi bjuggu í Wynyard, Sask.,
nú bæði látin, Katrin fyrir 20 árum í Wynyard, en
Einar fyrir 4 árum í Seattle.
APRÍL 1941
11. Sigríður Thordardóttir Thorsteinsson, í Beresford, Mani-
toba. Fædd 10. júní 1853 að púfum i Reykjarfjarðar-
hreppi; kom til Vesturheims ásamt porsteini manni sín-
um 1887 og áttu þau lengst af heima I Beresford.