Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 77

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 77
ALMANAK 1943 77 15. mai—Dr. Helgi P. Briem skipaður aðalræðis- maður íslendinga í New York, en áður hafði Agnar Kl. Jónsson gegnt því starfi um skeið við hinn bezta orðstír. Dr. Helgi er ágætlega lærður maður með víðtæka reynslu að baki í utanríkismálum; hann tók við hinu nýja starfi sínu i New York á miðju sumri. 18. maí—Huku þessir íslenzkir nemendur fulln- aðarprófi við ríkisháskólann í Norður Dakota: Esther Marie Gíslason ( dóttir þeirra Guðmund- ar læknis Gíslasonar (látinn fyrir nokkrum árum) og Esther konu hans í Grand Forks, N. Dakota), hlaut mentastigið “Bachelor of Arts.” G. Georgine Benson (dóttir þeirra Ásmundar lög- fræðings Benson og Sigríðar konu hans í Bottineau, N. Dakota), hlaut inentastigið “Bachelor of Science and Diploma in Teaching” (kennarapróf). Einar Kristján ólafson (sonur þeirra Haraldar kaupmanns ólafson of Maríu konu hans að Moun- tain, N. Dakota), hlaut mentastigið “Bachelor of Scicence in Commerce” (verzlunarfræði); hann er nú í Bandaríkjahernum. 22. maí—Samþykt á Alþingi íslands frumvarp til laga um styrk til íslendinga vestan hafs til náms í íslenzkum fræðum í Háskóla íslands. Flutnings- maður Bjarni Ásgeir&son alþingismaður. Er með því stigið hið merkasta spor til þess að treysta menn- ingarsamhandið milli íslendinga beggja megin hafs- ins. Maí—Ræðismaður islands í Winnipeg, Grettir Leó Jóhannson, gerir kunnugt, að Alþingi hafi veitt þeim skáldunum dr. Sigurði J. Jóhannessyni og J. Magnúsi Bjarnasyni skáldastyrk; ennfremur, að Bókaforlagið Edda í ReykjaVik hafi tekið að sér heildarútgáfu á ritum J. Magnúsar Bjarnasonar og að ljóð Einars P. Jónssonar, ritstjóra og skálds, verði gefin út í Reykjavík bráðlega.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.