Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 106

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 106
106 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: Jónsson frá Ingjaldsstöðum í Bárðardal og Sesselja Sig- urðardóttir, einníg ættuð úr pingeyjarsýslu. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1883. 22. Thorburn Ingjaldson skólakennari, á Almenna sjúkra- húsinu í Winnipeg. Hann var 24 ára að aldri, sonur Ingimars Ingjaldssonar, fyrrum þingmanns Gimli-kjör- dæmis (látinn fyrir nokkrum árum) og Violet Kristjönu Paulson, dóttur Kristjáns Paulson og konu hans að Gimli, Man. 22. Una Friðriksson, ekkja Jóns Friðrikssonar (d. 1909), að heimiii dóttur sinnar og tengdasonar í Edmonton, Alberta. Fædd 5. nóv. að Einarsstöðum I Presthólasókn í Norður-pingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Benjamínsson og' porbjörg Jónsdóttir. Kom til Canada með manni sínum 1905; landnemar við Hove pósthús í Manitoba. 22. Jón Gilbert Jónasson, á Almenna sjúkrahúsinu I Winni- peg. Fæddur þar í borg 23. sept. 1917. Faðir hans löngu látinn, en móðir hans, Anna Margrét Lyngholt (Mrs. Aðal- steinn ísfeld), er búsett I St. Vital, Man. 29. Hallgrímur Sigmundson, áður búsettur I Cavalier, N.- Dakota, á Providence sjúkrahúsinu í Seattle, Wash. Fædd- ur í Hensel-bygðinni í N.-Dakota 25. sept. 1907. Foreldrar: Jóhannes Sæmundsson (nú látinn) og Anna Margrét, i systir Jónasar Hall, er lengi bjó að Gardar, N.-Dakota. Snemma I ágúst — Jón Goodman, fyrrum mjólkursali i Winnipeg, 76 ára að aldri. Um miðjan ágúst — Sigurlína porstína Goodman, að Baldur, Man. Fædd 16. jan. 1893. Foreldrar: pórður Porsteins- son og Elízabet Daníelsdóttir, bæði ættuð úr Breiðdal í Suður-Múlasýslu. SEPTEMBER 1942 4. Guðrún Margrét Porsteinsdóttir Johnson, ekkja Jóseps Edvards Jónssonar (Johnson, d. 1915), að heimili Einars Jónssonar og konu hans, að Gimli, Man. Fædd 17. ágúst 1860, ættuð og uppalin I Húnavatnssýslu. Kom tíl Canada sumarið 1901. 4. Sæunn Anderson, ekkja Brynjólfs Anderson, á sjúkra- húsinu að Gimli, Man. Talin fædd að Bergstöðum í Mið- firði í Húnavatnssýslu 11. júií 1863. Foreldrar: Brynjólfur Halldórsson og Kristjana Guðmundsdóttir. Fluttist vestur um haf á tvítugsaldri. I' 6. Guðmundur Hjartarson bóndi, á Steep Rock, Man. Fædd- ur I Austurhlíð í Biskupstungum 26. sept. 1872. Fluttist til Canada vorið 1913 ásamt konu sinni, Sigrúnu Eiríks- dóttur frá Miðbýli á Skeiðum, er lifir hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.