Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 106
106
ÖLAFUR S. THORGEIRSSON:
Jónsson frá Ingjaldsstöðum í Bárðardal og Sesselja Sig-
urðardóttir, einníg ættuð úr pingeyjarsýslu. Fluttist vestur
um haf með foreldrum sínum 1883.
22. Thorburn Ingjaldson skólakennari, á Almenna sjúkra-
húsinu í Winnipeg. Hann var 24 ára að aldri, sonur
Ingimars Ingjaldssonar, fyrrum þingmanns Gimli-kjör-
dæmis (látinn fyrir nokkrum árum) og Violet Kristjönu
Paulson, dóttur Kristjáns Paulson og konu hans að
Gimli, Man.
22. Una Friðriksson, ekkja Jóns Friðrikssonar (d. 1909),
að heimiii dóttur sinnar og tengdasonar í Edmonton,
Alberta. Fædd 5. nóv. að Einarsstöðum I Presthólasókn
í Norður-pingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Benjamínsson og'
porbjörg Jónsdóttir. Kom til Canada með manni sínum
1905; landnemar við Hove pósthús í Manitoba.
22. Jón Gilbert Jónasson, á Almenna sjúkrahúsinu I Winni-
peg. Fæddur þar í borg 23. sept. 1917. Faðir hans löngu
látinn, en móðir hans, Anna Margrét Lyngholt (Mrs. Aðal-
steinn ísfeld), er búsett I St. Vital, Man.
29. Hallgrímur Sigmundson, áður búsettur I Cavalier, N.-
Dakota, á Providence sjúkrahúsinu í Seattle, Wash. Fædd-
ur í Hensel-bygðinni í N.-Dakota 25. sept. 1907. Foreldrar:
Jóhannes Sæmundsson (nú látinn) og Anna Margrét, i
systir Jónasar Hall, er lengi bjó að Gardar, N.-Dakota.
Snemma I ágúst — Jón Goodman, fyrrum mjólkursali i
Winnipeg, 76 ára að aldri.
Um miðjan ágúst — Sigurlína porstína Goodman, að Baldur,
Man. Fædd 16. jan. 1893. Foreldrar: pórður Porsteins-
son og Elízabet Daníelsdóttir, bæði ættuð úr Breiðdal í
Suður-Múlasýslu.
SEPTEMBER 1942
4. Guðrún Margrét Porsteinsdóttir Johnson, ekkja Jóseps
Edvards Jónssonar (Johnson, d. 1915), að heimili Einars
Jónssonar og konu hans, að Gimli, Man. Fædd 17. ágúst
1860, ættuð og uppalin I Húnavatnssýslu. Kom tíl Canada
sumarið 1901.
4. Sæunn Anderson, ekkja Brynjólfs Anderson, á sjúkra-
húsinu að Gimli, Man. Talin fædd að Bergstöðum í Mið-
firði í Húnavatnssýslu 11. júií 1863. Foreldrar: Brynjólfur
Halldórsson og Kristjana Guðmundsdóttir. Fluttist vestur
um haf á tvítugsaldri.
I'
6. Guðmundur Hjartarson bóndi, á Steep Rock, Man. Fædd-
ur I Austurhlíð í Biskupstungum 26. sept. 1872. Fluttist
til Canada vorið 1913 ásamt konu sinni, Sigrúnu Eiríks-
dóttur frá Miðbýli á Skeiðum, er lifir hann.