Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 107
ALMANAK 1943
107
6. Brynjólfur Árnason (Anderson), á sjúkrahúsinu að Gimli,
Man. Ættaður af Hólsfijölium í NorSur-pingeyjarsýslu,
65 ára að aldri. Foreldrar: Árni Brynjðlfsson og Jónina
Stefánsdóttir.
22. Kristln Jónína Kráksson, ekkja Sigurðar Krákssonar
(d. 1903), að heimili sonar síns og tengdadóttur, H. B.
Sigurdson og konu hans, I grend við Mountain, N.-Dak.
Fædd í pingeyjarsýslu 30. sept. 1853. Foreldrar: porsteinn
Arason og Guðrún Jónsdóttir, bæði ættuð úr Suður-
pingeyjarsýslu. Kom vestur um haf til Nýja-íslands með
manni sínum 1878, en fluttist til N.-Dakota tveim árum
síðar.
23. Guðmundur Pórarinsson, á heimili dóttur sinnar (Mrs.
G. Binarsson), I Dynn Creek, B. C. Fæddur á Ketilstöðum
í Jökulsárhlíð 5. júnl 1863. Foreldrar: Sölvi pórarinsson
og pórdís Ásgrímsdóttir. Kom til Winnipeg með foreldr-
um sínum 1883; nam land í grend við Wynyard, Sask.,
stuttu eftir aldamótin.
30. Guðjón Einarsson, á sjúkrahúsi 1 Seattle, Wash. Fæddur
I Eystri-Tungu í Vestur-Skaftafellssýslu 2. febr. 1877.
Foreldrar: Einar Gíslason og Guðbjörg Jónsdóttir. Kom
til Ameríku 1910.
Um miðjan sept — ólafur Júllus ólafsson kornkaupmaður I
Fairy Glens, Saskatchewan, á St. Paul sjúkrahúsinu i
Saskatoon, Sask. Fæddur I Islenzku bygðinni að Svoid,
N.-Dakota, 16. júlí 1897. Foreldrar: Kristján og Guðrún
Ólafsson, nú búsett I Edfield, Sask.
OKTÓBER 1942
1. Guðmundur Sigurðsson Snædal, á sjúkrahúsi 1 Prince
Rupert, B. C., 64 ára að aldri. Kom til Canada aldamóta-
árið og dvaldi I Winnipeg um hrlð, en hefir átt heima
á ýmsum stöðum I British Columbia síðastliðin 28 ár.
1. Ingólfur Magnússon, að heimili sínu I Selkirk, Man., en
þar hafði hann verið búsettur yfir 40 ár. Fæddur á
Oddeyri við Eyjafjörð 2. júlí 1874. Foreldrar: Magnús
Halldórsson (póstur milli Akureyrar og Reykjavíkur
1870—1872) og Sesselja Danlelsdóttir. Fluttist með þeim
vestur um haf til Ontario sumarið 1874 og 1 fyrsta hópi
Islenzkra landnema til Gimli haustið 1875; námu for-
eldrar hans land I Mikley.
1. Sigurður Jónsson Landy, að heimili sínu að Baldur, Man
Fæddur að Bjarnarstöðum I Axarfirði I Norður-ping-
eyjarsýslu 25. júlí 1866. Foreldrar: Jónas . Jónsson og
Guðný Einarsdóttir. Hafði dvaiið langvistum í Argyle-
bygðinni.
4. Guðmundur Magnús Johnson, að heimili dóttur sinnar