Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 107

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 107
ALMANAK 1943 107 6. Brynjólfur Árnason (Anderson), á sjúkrahúsinu að Gimli, Man. Ættaður af Hólsfijölium í NorSur-pingeyjarsýslu, 65 ára að aldri. Foreldrar: Árni Brynjðlfsson og Jónina Stefánsdóttir. 22. Kristln Jónína Kráksson, ekkja Sigurðar Krákssonar (d. 1903), að heimili sonar síns og tengdadóttur, H. B. Sigurdson og konu hans, I grend við Mountain, N.-Dak. Fædd í pingeyjarsýslu 30. sept. 1853. Foreldrar: porsteinn Arason og Guðrún Jónsdóttir, bæði ættuð úr Suður- pingeyjarsýslu. Kom vestur um haf til Nýja-íslands með manni sínum 1878, en fluttist til N.-Dakota tveim árum síðar. 23. Guðmundur Pórarinsson, á heimili dóttur sinnar (Mrs. G. Binarsson), I Dynn Creek, B. C. Fæddur á Ketilstöðum í Jökulsárhlíð 5. júnl 1863. Foreldrar: Sölvi pórarinsson og pórdís Ásgrímsdóttir. Kom til Winnipeg með foreldr- um sínum 1883; nam land í grend við Wynyard, Sask., stuttu eftir aldamótin. 30. Guðjón Einarsson, á sjúkrahúsi 1 Seattle, Wash. Fæddur I Eystri-Tungu í Vestur-Skaftafellssýslu 2. febr. 1877. Foreldrar: Einar Gíslason og Guðbjörg Jónsdóttir. Kom til Ameríku 1910. Um miðjan sept — ólafur Júllus ólafsson kornkaupmaður I Fairy Glens, Saskatchewan, á St. Paul sjúkrahúsinu i Saskatoon, Sask. Fæddur I Islenzku bygðinni að Svoid, N.-Dakota, 16. júlí 1897. Foreldrar: Kristján og Guðrún Ólafsson, nú búsett I Edfield, Sask. OKTÓBER 1942 1. Guðmundur Sigurðsson Snædal, á sjúkrahúsi 1 Prince Rupert, B. C., 64 ára að aldri. Kom til Canada aldamóta- árið og dvaldi I Winnipeg um hrlð, en hefir átt heima á ýmsum stöðum I British Columbia síðastliðin 28 ár. 1. Ingólfur Magnússon, að heimili sínu I Selkirk, Man., en þar hafði hann verið búsettur yfir 40 ár. Fæddur á Oddeyri við Eyjafjörð 2. júlí 1874. Foreldrar: Magnús Halldórsson (póstur milli Akureyrar og Reykjavíkur 1870—1872) og Sesselja Danlelsdóttir. Fluttist með þeim vestur um haf til Ontario sumarið 1874 og 1 fyrsta hópi Islenzkra landnema til Gimli haustið 1875; námu for- eldrar hans land I Mikley. 1. Sigurður Jónsson Landy, að heimili sínu að Baldur, Man Fæddur að Bjarnarstöðum I Axarfirði I Norður-ping- eyjarsýslu 25. júlí 1866. Foreldrar: Jónas . Jónsson og Guðný Einarsdóttir. Hafði dvaiið langvistum í Argyle- bygðinni. 4. Guðmundur Magnús Johnson, að heimili dóttur sinnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.