Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 34

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 34
34 ÖLAFUR S. THORGEIRSSON: dvöldu hjá Jóni Sigurðssyni frá Ketilsstöðum fyrsta árið hér. Næsta vor keypti Guðmundur land, 14 Sec. 27, T. 19, R. 5, og hygði heimili sitt þar mjög mynd- arlega. Seinna tók hann sér heimilisréttarland N.W. Sec. 12, T. 19, R. 5, og keypti þriðja landið. Guð- mundur braut upp til akuryrkju sumt af landi sínu, sem hezt var fallið til kornræktar, með góðum árangri, en inest af landi hans er grasengi, svo hann hefir stundað mestmegnis kvikfjárrækt, sem þessi bygð er bezt fallin til; og hefir sláturgripa og mjólkúrbúskap- ur reynst alveg eins affarasæll eins og hveitirækt, því margt veldur uppskerubresti, t. a. m. ofþurkar, frost og hagl; en kostnaður mikið meiri við kornrækt. Guðmundur var einn af duglegustu bændum að stofna bændasmjörgerðarfélagið (Maple Leaf); húsið og vélar sett á laggir 1902, og hefir orðið bændum í þessari bygð regluleg féþúfa. Guðmundur var lengi í stjórn smjörgerðarfélagsins og mjög mótfallinn sölu hússins, enda var það hin mesta yfirsjón. Nú eru þau hjón búin að búa hér góðu búi nær hálfa öld; heimili sitt nefndu þau “Borg,” það er í þjóðbraut, og ber vitni um þrifnað og fínan smekk bónda og húsfreyju, sem nú eru hæði hnigin að aldri, en heilsugóð, svo þau geta notið lífsins í næði, því þau hafa þegar gefið lönd sín og bú í hendur Björgvin syni sínum, sem bygt hefir íbúðarhús sitt við hliðina á húsi föður sins. Frú Mekkin er ennþú ötul og iðin að tæta og spinna ull í klæðnað, og vonandi leggur ekki yngri knyslóðin niður þá þörfu og góðu iðju, því kalt er í Canada á vetrum, svo enginn er óhultur nema í ullar- fatnaði. Guðmundur og Mekkin eru “gestrisin og glöð við þjóð,” og hafa tekið mikinn þátt i velferðarmálum sveitarinnar. Börn þeirra eru: 1. Björgvin, fæddur 1894, hefir allatíð dvalið með föður sínum og nú tek- inn við löndum og búi. Hann nam sér land á N.W. }4 Sec. 27, T. 19, R. 5W. Björgvin er gildur bóndi,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.