Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 79

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 79
ALMANAK 1943 79 prófi 'í hagfræði við Minnesotahiáskólann með á- gætiseinkunn í öllum námsgreinum. Prófritgerð hans fjallaði um sögu Framsóknanflokksins á íslandi. Þórhallur starfar nú sem fulltrúi á sendiherraskrif- stofunni íslenzku i Washington. 18. júní—Flutti Senator Claude Pepper, sem er einn aif meðlimum utanríkismálanefndar Bandaríkj- anna, eftirtektarverða og einkar hlýlega ræðu um Jón Sigurðsson og fsland í efri málstofu þjóðþings- in-s í Washington. 19. —21. júní—Haldið á Gimrli 18. ársþing Banda- lags lúterskra kvenna; frú Lena Thorleifson, Lang- ruth, Manitoba, var kosin forseti og frú Ingibjörg J. ólafsson, Selkirk, er gegnt hafði forsetaembættinu árum saman, var kosin heiðursforseti. 24. júní—Blaðafrétt skýrir frá því, að Magnús Hallsson (sonur þeirra hjónanna Jóns (látinn) og Guðlaugar Hallsson í Leslie, Sask.) hafi nýlega lokið prófi í firðritun (Radio Telegraphy) á Russell Busi- ness Institute og hlotið hæztu einkunn allra þeirra, er voru honum samtímis á skólanum. 26.-29. júni—Hið 20. ársþing Hins sameinaða kirkjufélags fslendinga í Vesturheimi haldið i Win- nipeg. Séra Guðmundur Árnason var kosinn forseti í níunda sinn. Samtímis (27. og 28. júní) var þar einnig háð 16. ársþing sambands kvenfélaga þess kirkjufélags og var frú Marja Björnsson, Árborg, Man., endurkosin i 15. sinn forseti. Á þinginu voru þær frú J. B. Skaptason og frú Th. Borgfjörð kosnar heiðursfélagar sambandsins; en þær hafa báðar kom- ið mikið við sögu þess og verið hinar athafnasöm- ustu í félagsmálum vestur-íslenzkra kvenna i heild sinni. 26.—30. júní—Haldið í Selkirk 58. ársþing Hins evang. lúterska kirkjufélags íslendinga í Vestur- heimi. Séra K. K. ólafson endurkosinn forseti í 20.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.