Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 100
100
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON:
1855 að Garði í Aðal-Reykjadal f Suður-pingeyjarsýslu.
Foreldrar: Ólafur Indriðason og Margrét Jónsdóttir. Kom
vestur um haf 1885.
12. Guðný Jónína Helga Friðfinnson, eklcja Páls Friðfinns-
sonar landnámsmanns í Argyle, (d. 1932), að elliheimili
“Betel” á Gimli, Man. Fædd 2. febrúar 1864 að Hall-
bjarnarstöðum í Hörgárdal I Eyjafjarðarsýslu. Foreidrar:
Jón ólafsson sýslumannsskrifari og Helga Jónasdóttir.
Fluttist til Vesturheims með þeim 1879.
16. Guðmundur Egilsson, að heimili sínu í Wynyard, Sask.
Fæddur að Hákoti f pykkvabæ í Djúpárhreppi 26. júlf
1859. Foreldrar: Egill Gíslason og Margrét Guðmunds-
dóttir. Kom til Amerfku árið 1893, ásamt konu sinni,
Katrfnu Magnúsdóttur, einnig úr pykkvabæ, er lifir
hann; landnemar í ýmsum bygðum Islendinga.
22. Guðrún Sigurðsson, kona Árna Sigurðssonar trésmiðs, á
sjúkrahúsi í Selkirk, Man. Fædd 17. febr. 1873 á Tjörnum
undir Eyjafjöllum. Foreldrar: Bergsteinn Einarsson og
Anna porleifsdóttir. Fluttist til Canada með manni sínum
1904.
23. .Jónas Hannesson, að heimili sínu í Eyford-bygðinni í
grend við Mountain, N.-Dak. Fæddur 11. sept. 1868 f
Vatnsdal [ Húnavatnssýslu. Foreldrar: Hannes porleifsson
og Heiga porsteinsdóttir. Kom til Ameríku 1887.
9K Friðrik Sveinsson listmálari, f Winnipeg. Fæddur á Möðru-
völlum í Hörgárdal 4. nóv. 1864. Faðir hans var Sveinn
pórarinsson amtskrifari á Möðruvöllum, þingeyskur að
ætt, en ungur var Friðrik tekinn í fóstur af Ólafi Ólafs-
syni frá Espihóli í Eyjafirði og kom með honum vestur
um haf 1873. Átti heima f Winnipeg lengstan hluta æf-
innar. Friðrik, er var bróðir Jðns Sveinssonar rithöfundar,
var í hópi stofnenda fjölmargi-a meiriháttar íslenzkra
félaga vestan hafs og ritari Únftarasafnaðarins í Winni-
peg í aldarfjórðung.
26. Arilíus Jónasson Sfmonsson, að heimili bróður síns við
Hilton, Man. Fæddur 8. maí 1894 í Hóla-bygðinni í grend
við Glenboro, Man. Foreldrar hans, er þar bjuggu um
ali-langt skeið, voru Jónas Símonsson, Skagfirðingur, og
Jakobína Hallgrímsdóttir, ættuð úr Pingeyjarsýslu.
27. Frank W. Frederickson, á sjúkrahúsi í San Diego,
Calif. Fæddur í Winnipeg, 66 ára að aldri. Foreldrar:
Friðrik Sigurbjörnsson og Sigríður Jónsdóttir; voru þau
fyrstu íslenzk hjón gift í Winnipeg, en séra Páll Thor-
láksson framkvæmdi hjónavfgsluna. Hafði átt heima f
Bandaríkjunum sfðan um aldamót.
28. John Jones Johnson bóndi, að heimili sínu við Árborg,
Man. Fæddur 26. sept. 1881 í Minneota, Minn. Foreldrar: