Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 100

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Side 100
100 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 1855 að Garði í Aðal-Reykjadal f Suður-pingeyjarsýslu. Foreldrar: Ólafur Indriðason og Margrét Jónsdóttir. Kom vestur um haf 1885. 12. Guðný Jónína Helga Friðfinnson, eklcja Páls Friðfinns- sonar landnámsmanns í Argyle, (d. 1932), að elliheimili “Betel” á Gimli, Man. Fædd 2. febrúar 1864 að Hall- bjarnarstöðum í Hörgárdal I Eyjafjarðarsýslu. Foreidrar: Jón ólafsson sýslumannsskrifari og Helga Jónasdóttir. Fluttist til Vesturheims með þeim 1879. 16. Guðmundur Egilsson, að heimili sínu í Wynyard, Sask. Fæddur að Hákoti f pykkvabæ í Djúpárhreppi 26. júlf 1859. Foreldrar: Egill Gíslason og Margrét Guðmunds- dóttir. Kom til Amerfku árið 1893, ásamt konu sinni, Katrfnu Magnúsdóttur, einnig úr pykkvabæ, er lifir hann; landnemar í ýmsum bygðum Islendinga. 22. Guðrún Sigurðsson, kona Árna Sigurðssonar trésmiðs, á sjúkrahúsi í Selkirk, Man. Fædd 17. febr. 1873 á Tjörnum undir Eyjafjöllum. Foreldrar: Bergsteinn Einarsson og Anna porleifsdóttir. Fluttist til Canada með manni sínum 1904. 23. .Jónas Hannesson, að heimili sínu í Eyford-bygðinni í grend við Mountain, N.-Dak. Fæddur 11. sept. 1868 f Vatnsdal [ Húnavatnssýslu. Foreldrar: Hannes porleifsson og Heiga porsteinsdóttir. Kom til Ameríku 1887. 9K Friðrik Sveinsson listmálari, f Winnipeg. Fæddur á Möðru- völlum í Hörgárdal 4. nóv. 1864. Faðir hans var Sveinn pórarinsson amtskrifari á Möðruvöllum, þingeyskur að ætt, en ungur var Friðrik tekinn í fóstur af Ólafi Ólafs- syni frá Espihóli í Eyjafirði og kom með honum vestur um haf 1873. Átti heima f Winnipeg lengstan hluta æf- innar. Friðrik, er var bróðir Jðns Sveinssonar rithöfundar, var í hópi stofnenda fjölmargi-a meiriháttar íslenzkra félaga vestan hafs og ritari Únftarasafnaðarins í Winni- peg í aldarfjórðung. 26. Arilíus Jónasson Sfmonsson, að heimili bróður síns við Hilton, Man. Fæddur 8. maí 1894 í Hóla-bygðinni í grend við Glenboro, Man. Foreldrar hans, er þar bjuggu um ali-langt skeið, voru Jónas Símonsson, Skagfirðingur, og Jakobína Hallgrímsdóttir, ættuð úr Pingeyjarsýslu. 27. Frank W. Frederickson, á sjúkrahúsi í San Diego, Calif. Fæddur í Winnipeg, 66 ára að aldri. Foreldrar: Friðrik Sigurbjörnsson og Sigríður Jónsdóttir; voru þau fyrstu íslenzk hjón gift í Winnipeg, en séra Páll Thor- láksson framkvæmdi hjónavfgsluna. Hafði átt heima f Bandaríkjunum sfðan um aldamót. 28. John Jones Johnson bóndi, að heimili sínu við Árborg, Man. Fæddur 26. sept. 1881 í Minneota, Minn. Foreldrar:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.