Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 110

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 110
110 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: og Elín Pétursdóttir, ættuð úr óslandshlíB í Skagafirði. Kom til Canada 1898. 21. Hermann Jósefsson, einn af elztu bændum í Minneota- , bygðinni I Minnesota, aC heimili sínu. Fæddur 1. júlí 1859 á Torfastöðum í Vopnafirði. Foreldrar: Vigfús Jósefsson og , Sigurbjörg Hjálmarsdðttir. Fluttist til Vesturheims 1878 og hafði búið í Minneota-bygðinni sfðan. 26. Landnámshöfðinginn kafteinn Sigtryggur Jðnasson, í Ár- borg, Man. Fæddur 8. febr. 1852 á Bakka í Öxnadal í Eyjafjarðarsýslu. Foreldrar: Jðnas Sigurðsson, af Hvassa- j fellsætt, og Helga Egilsdðttir frá Syðri-Bægisá í öxna- dal. Kom til Canada haustið 1872, og var hinn fyrsti ís- lendingur, sem tðk sér bðlfestu þar; hefir verið nefndur “faðir íslenzka landnámsins í Canada”. Varð og fyrstur íslenzkur fylkisþingmaður í landi þar, árið 1896. (Sjá grein séra F. J. Bergmanns um hann í Ahnanakinu 1907). 26. Anna Benediktsdðttir Sigtryg, ekkja Sigtryggs Kristjáns- sonar (d. 1936), f San Francisco, Calif. Fædd 25. des. 1850 að Mosfelli f Svínadal í Húnavatnssýslu. Foreldrar: Benedikt Jónsson frá Steiná og Kristfn Kristjánsdðttir frá Stðradal, systir séra Benjamíns Kristjánssonar á Grenjaðarstað. Fluttist vestur um haf með manni sfnum ( 1907. 27. Sigfús Franklin Paulson, að heimili sínu í Vancouver, B. C., hniginn að aldri. Ættaður úr Borgarfirði eystra. Foreldrar: Páll Sigfússon og Guðrún Árnadðttir. Kom ungur að árum til Vesturheims með foreldrum sínum. Leiðrétting: í umsögninni um Sigrfði Bjarnadðttur Johnson. er dð 9. apríl 1941, en ekki þann 10., eins og segir f “Manna- látum” í Almanaki síðasta árs, var sagt, að hún hefði verið fædd f Gröf, en fæðingarstaður hennar var Stðra-Ásgeirsá f Húnavatnssýslu; faðir hennar var Helgason, en ekki Hall- dðrsson. eins og misritast hafði, — Ritstj. I)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.