Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 105

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Síða 105
ALMANAK 1943 105 AGÚST 1942 1. Solveig Stone, ekkja Jóns porsteinssonar (Stone) fr.i Hraundal, á heimili porsteins sonar síns I Winnipeg. Fædd á Gufuskálum undir Jökli 6. febr. 1848. Foreldrar: Bjarni Bjarnason og Margrét Oddsdóttir. Flutti til Canada me5 manni sínum árið 188G. 3. Weston (Vósteinn) Benson byggingarmeistari, aS heimili sínu í AVinnipeg. Fæddur 16. febr. 1879 að Krossi I póroddsstaðaprestakalli. Foreldrar: Benedikt Jðhannesson og Rósa Guðmundsdóttir. Kom af íslandi til Winnipeg fimm ára gamall. 4. Pétur Júlíus Thomson, fyrrum kaupmaður í Winnipeg, í Regina, Sask. Fæddur 23. júlí 1859 á Seyðisfirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Hans Friðrik Ágúst Thomsen og Guðrún ólafsdóttir. Fluttist til Canada 1887. 7. Sigurður P. Sigurðsson prentari, I grend við Árborg, Man. Fæddur I Winnipeg 29. sept. 1892. Foreldrar: Páll Sigurðsson, ættaður af Fljótsdalshéraði, og Sveinbjörg Einarsdóttir af Seyðisfirði. 9. Stefanía Friðrikka Johnson, frá Árborg, Man., á heilsu- hælinu í Ninette, Man. Fædd 31. okt. 1883 að Skjaldþings- stöðum í Vopnafirði í Norður-Múlasýslu. Foreldrar: Stefán Guðnason og Jóhanna Sigurbjörg Hannesdóttir. Kom vestur um haf árið 1905. 10. Guðrún Eggertson, ekkja Jóns Eggertson, að heimili sínu í Winnipeg. Hún var 67 ára gömul, dóttir porbergs Fjeldsted frá Hreðavatni í Norðurárdal í Mýrasýslu og Helgu konu hans. 11. Guðmundur Magnússon, um langt skeið bóndi [ Framnes- bygð, að heimili dóttur sinnar og tengdasonar við River- ton, Man. Fæddur í Kothvammi á Vatnsnesi í Húna- vatnssýslu 24. maí 1861. Foreldrar: Magnús Magnússon og Margrét Jónsdóttir. Fluttist til Vesturheims 1888. 12. Guðný Sigurðson, kona Ágústs Sigurðson í Winnipeg. Fædd 17. júní 1916. á Gimli. Foreldrar: porsteinn Gtslason og Pálína Brynjólfsdóttir, er búa í grend við Steep Roek, Man. Gat sér orð fyrir dráttlist. 18. Benedikt Eiríkur Sigurðsson, í Seattle, Wash. Fæddur 10. ágúst 1923 að Upham, N.-Dakota. Foreldrar: Jakob G. og Lára Sigurðson, er all-lengi önnuðust póstafgreiðslu í Upham-bæ. Jakob (d. 1939) var sonur Jobs Sigurðs- sonar, bróður ólafar skáldkonu á Hlöðum í Eyjafirði. 16. Kristjana Sesselja Sigurðardóttir, ekkja Einars Sigurðs- sonar, að heimili S. A. Arason og konu hans, að Mountain, N.-Dakota. Fædd 4. okt. 1863 á Daðastöðum í Reykjadal í pingeyjarsýslu á tslandi. Foreldrar: Kristján
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.