Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 104

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 104
104 óLiAFUR S. THORGEIRSSON: Foreldrar: Hannes Magnússon og Kristín Kjartansdóttir. Kom til Canada 1887. 15. Stefanía Ketilsdóttir Sigurðsson, að heimili sínu í Winni- peg. Fædd 2. janúar 1852 og ólst upp í Bakkagerði i Borgarfirði eystra. Foreldrar: Ketill Jónsson og Sesselja kona hans. Kom vestur um haf til Winnipeg 1903. 17. Anna Einarsson, ekkja Jóns K. Einarsson (d. 1941), að heimili sínu I Cavalier, N.-Dakota. Fædd 30. sept. 1858 að Elliðaholti I Staðarsveit í Snæfellsnessýsu. Foreldrar: Guðmundur Jónsson og Björg Erlendsdóttir. Kom til Ameríku með manni sínum 1888; landnemar I grend við Hallson, N.-Dakota. 21. Guðrún Swanson, ekkja Torfa Sveinssonar (d. 1905), að heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd að pórólfsstöðum í Miðdölum í Daiasýslu 6. okt. 1851. Foreldrar: Jón Jðnsson og Ingibjörg Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf 1887. 26. ólína Sigríður Jósephson, ekkja Arna Jósephson, að heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd á Fótaskinni í Aðaldal í Suður-pingeyjarsýslu 1869. Kom til Vestur- heims aldamótaárið. 27. Margrét Sigurðardóttir, að elliheimilinu “Betel” á Gimli, Man. Fædd 12. maí 1850. Foreldrar: Sigurður Jónsson og Guðrún Sigurðardóttir, er lengst af bjuggu á Kötlustöð- um I Vatnsdal I Húnavatnssýslu. Fluttist til Canada af Seyðisfirði 1904. 28. H. T. F. Freysteinsson flugmaður f Canada-hernum, talinn hafa farist í flugvél, sem skotin var niður yfir Hamborg á pýzkalandi. Fæddur f Winnipeg 24. marz 1922 og ólst þar upp til tfu ára aldurs, en þá fluttu foreldrar hans, Jón og Sigríður Freysteinsson, til Church- bridge, Sask. 28. Ingveldur Hjörleifsdóttir Harkness, í Winnipeg. Fædd í Árnes-bygð f Manitoba, 62 ára að aldri. 28. Einarína Kristfn Sigurðsson, kona Einars Sigurðsson, að heimili sfnu í grend við Churchbridge, Sask. 29. Sigurður E. Sigurðsson fiskikaupmaður og útgerðar- maður, f bílslysi f Winnipeg. Fæddur 28. des. 1890 að Nýjabæ í Breiðuvík (Hnausa pósthús) í Nýja-lslandi. Foreldrar: Eggert Sigurðsson og porhjörg Böðvarsdóttir, ættuð úr Borgarfjarðarsýslu. 31. María Guðrún Johnson, að heimili foreldra sinna, ísaks byggingarmeistara og Jakobínu skáldkonu Johnson, í Seattle, Wash. Fædd þar í borg 3. júlí 1913. Um þau mánaðamót — Sigurlfn Lockerby, að heimili sínu í Oakland, Calif. Hún var rúmlega hálffimmtug, yngsta dóttir Baldwins L. Baldwinssonar, fyrrum þingrmanns og fylkisritara í Manitoba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.