Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 98

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Blaðsíða 98
98 ÓLAFUR S. THORGEIRSSON: 2. Páll G. Magnússon, á King George sjúkrahúsinu i Winnipeg. Fæddur 11. júlí 1898 á Búðareyri við Seyðis- fjörð í Norður-Múlasýslu; kom til Vesturheims sumarið 1904 með foreldrum sínum, Guðmundi Magnússyni og . Sigríði Jóhannsdóttur. 5. Halldór Halldórsson, að heimili sínu í Selkirk, Man. Fædd- ur á Seyðisfirði I Norður-Múlasýslu 15. sept. 1858. For- eldrar: Halldór Sveinsson og Steinunn Bjarnadóttir. Fluttist vestur um haf til N.-Dakota 1888, en hafði átt heima í Selkirk síðan 1911. 10. Ólafía Jóhanna Johnson, ekkja Benjamíns Johnson (einnig látinn), að heimili dóttur sinnar, Mra. A. Stephon, 1 St. James, Man.; hún var 68 ára að aldri. Benjamín var frá Háreksstöðum I Jökuldalsheiði og bjó um langt skeið í grend við Lundar, Man. 15. Margrét Jónsdóttir (Erlendssonar), kona Páls Eyjólfs- sonar (Paul Olson), að heimili slnu í Raymond, Wash. Fædd á Auðnum á Vatnsleysuströnd 1872 og kom vestur um haf 1901. Áttu fyrrum heima I Piney-bygð í Man. 16. Daníel Johnson, að heimili sínu, í nágrenni Blaine, Wash. Fæddur 30. nóv. 1856 að Kollsá I Bæjarsveit I Strandar- sýslu. Foreldrar: Jón Tómasson og Gróa Jóhannsdóttir Bjarnasonar prests að Mælifelli. Kom til Amerílcu 1888. Danlel og kona hans, Kristín Jóhannesdóttir Benedikts- sonar úr Miðfirði, er lifir hann, voru I fullan aldar- þriðjung búsett I Hallson-bygðinni I N.-Dakota. 17. Guðlaugur Benedikt Helgason, að heimili Helga G. Helga- sonar og Rósu konu hans við Hnausa, Man. Foreldrar: Gunnar Helgason á Gunnarsstöðum I Breiðuvik I Nýja- íslandi og Benedikta Maria Helgadóttir, bæði ætttuð úr pingeyjarsýslu; frumljyggtjar I Breiðuvlkur-bygð og hnig- in að aldri. 17. Anna Samson ólafsson kona Tryggva ólafsson frá Akra, N.-Dakota, á súkrahúsi I Drayton, N.-Dakota. Hún var fædd I litlu frumbyggja bjálkahúsi I grend við Akra 28. okt. 1879, og mun hafa verið fyrsta íslenzka stúlkubarn fætt I Norður-Dakota ríki. Foreldrar: Samson Bjarna- son frá Hlíð á Vatnsnesi, er fluttist til Kinmount, Ontario, 1875 en til N.-Dakota 1879, og siðari konu hans Anna Jónsdóttir læknis Jónssonar frá Saurbæ I Skagafirði, 22. Jón Finnbogason, að heimili slnu I Winnipeg; ættaður úr Mývatnssveit, 92 ára að aldri. 22. Jónína Valgerður Sampson frá Glenboro, Man., á sjúkra- húsi I Brandon, Man. Foreldrar: Kristján (látinn fyrir nokkrum árum) og Pórdls Jónsson, er bjuggu I Argyle. Manitoba.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.