Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 93

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1943, Page 93
ALMANAK 1943 93 vík, og Guðrún Eyjólfsdóttir, systurdóttir Sigurðar í Hrólfs- skála, afa Sigurðar Péturssonar skipstjóra á “Gullfossi”. Pluttist til Canada ásamt konu sinni, Kristjönu Magnús- dóttur, ættaðri úr Borgarfirði syðra (látin 1935) árið 1886. 20. Signý Björg Thordarson, að heimili Haraldar sonar sln.s í Winnipeg. Talin fædd 20. október 1863 að Gunnsteins- stöðum I Húnavatnssýslu, dóttir þeirra Erlends Erlends- sonar og Ingibjargar Sigurðardóttur, er þá bjuggu þar. Kom til W'innipeg með manni sínum, Erlendi pórðar- syni frá öxnahóli í Eyjafjarðarsýslu (d. 1927) sumarið 1883. 22. kj„<selja Magnúsdóttir Gottfred, ekkja Jóhannesar Gott- skálkssonar Gottfred, (d. 1925), á Grace sjúkrahúsinu f Winnipeg. Fædd á Hólshúsum í Húsavík 17. marz 1872, dóttir Magnúsar Sæbjörnssonar og Bjargar Ögmunds- dóttur. Fluttist með þeim til Canada 1887. 23. Rósidá ölafson, ekkja porleifs porleifssonar ólafsson frá Hringsdal á Látraströnd i Suður-Pingeyjarsýslu, (d. 1935), á heimili sfnu í Baldur, Man. Fædd á Finna- stöðum á Látraströnd 24. nóv. 1861. Hét faðir hennar Magnús, en mððir Guðný Jónsdóttir. Kom vestur um haf með manni sínum 1893 og áttu lengstum heima I Baldur. 26. Sigríður Valgerður Friðfinnsson (Frederickson), að heimili sínu í Glenboro, Man. Fædd að Hrauni f Goðdalssókn í Skagafirði 12. nóv. 1863. Foreldrar: Sigurður Sigurðsson og Rósa Jónsdóttir. Fluttist vestur um haf og til Argyle, Man 1888. 28. Kristín Jónsdóttir (ekkja Halldórs Sæmundssonar d. 1941), að heimili Guðjóns M. Johnson, í grend við Blaine, Wash. Fædd á Tröðum í Staðarsveit í Snæfellsnessýslu f febr. 1868. Foreldrar: Jón Jónsson, Sturlaugssonar, úr Breiða- fjarðareyjum, og Sigríður Sigurðardóttir, er bjuggu á Skinnþúfu f Haukadal f Dalasýslu. Kom til Ameríku 1920. 28. Guðbjörg Marteinsdóttir Jónasson, ekkja Magnúsar Jónas- son, (d. 1930), að heimili sínu f Víðir-bygð í Nýja-lslandi. Fædd að Skriðustekk í Breiðdal f Suður-Múlasýslu 15. sept. 1852. Foreldrar: Marteinn Jónsson og Sigríður Ein- arsdóttir. Fluttist vestur um haf með manni sfnum 1878 og voru þau því í hópi frumbyggja í Nýja-íslandi. 28. Hans Einarsson kaupmaður, að heimili sínu að Gardar, N.-Dak. Fæddur' á Djúpavogi f Berufirði 14. des. 1872. Foreldrar: Einar Pétursson og Vilhelmína Jónsdóttir. Fluttist með foreldrum sínum til Seyðisfjarðar og þaðan til Vesturheims 1889. Til Gardar kom hann 1898 og átti þar heima til dauðadags.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.