Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Blaðsíða 11
ÍÐUNN
Dante.
5
En, göfgu frúr, ég veit liún við rnig lijalar
um vííið kæra, Beatrice góðu,
því sefar það og sorgir mínar lej'nt.
Síöan bælir Dante þessu við í óbundnu máli:
»Þá er ég hafði ort þessa kliðhendu, fékk ég und-
arlega vitrun og leit þá bluti, að ég afréð það með
sjálfum mér, að yrkja nú ekki meira um hina sælu
framliðnu, fyrri en ég gæti sungið henni veglegri
söng. En að þessu slefnir mín hæsla þrá, eins og
hún nú vissulega hlýtur að vita. Og sé það vilji
hans, sem gefur öllu lif, að ég fái enn að lifa um
nokkur ár, vona ég að geta vegsamað hana svo í
ljóði, að aldrei hati nokkur kona hlolið meira lof.
Og gefi svo hann, sem er uppspretla allrar gæzku,
að sál mín rati leiðina lil dýrðar-heimkynna ástvinu
minnar, hinnar blessuðu Beatrice, er nú virðir fyrir
sér auglit þess, qui est per onmia sœcnla benedictus,
sem er blessaður um aldir alda. Amen«.
Þannig endar Vita nuova, forspilið að Divina Com-
media, á þeim fasla ásetningi að fmna leiðina upp
til hæstu hæða, upp til Beatrice, sem er þegar orðin
ímynd allrar guðiegrar gæzku og náðar.
Dante kvæntist, skömmu eftir að Beatrice dó,
konu einni af Donali-ættinni, einni at göfugustu ætt-
unum í Flórenz, og gal við henni 4 börn, 2 sonu og
2 dætur. Og svo tók hann að gefa sig við stjórn-
málum. í Flórenz, eins og í öðrum borgum Ítalíu,
höfðu þá um langt skeið verið tveir sljórnmálaílokk-
ar, Ghíbellinar, er fylgdu keisaranum að málum, og
Guelfar, en svo nefndust þeir, er snerust á sveif með
páfavaldinu. í orustu, sem liáð var 1289, ráku nú
einmitt páfasinnar keisarasinna af höndum sér í Fló-
renz og gerðu þá úllæga. Dante, þó af höfðingjaætt-
um væri, var páfasinni og gekk vasklega fram í