Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Blaðsíða 156
150
Omar Khayyam:
IÐUNN
»Æ, vaknið börn mín íljótt og fyllið skál,
þvi fyr en varir þrýtur lífsveig heið«.
3. Er haninn gól, þá hrópaði úti lið
til hinna í kránni: »Skjótir, opnið þið!
því ljóst er það, oss leytist ekkert slór,
og lagðjr upp við snúum aldrei við.
4. Nú síung löngun sumarmilum á
til sælustaða bendir hljóðri þrá;
úr limi Móse ljósa róttir hönd')
og lífgjöf Jesús andar grundum frá.=)
5. Satt er að Irams-garður sokkinn er,1 2 3 4 5)
°g sjögjarða Jamshýds bikar leynir sér;J)
þó glitrar vinið epnþá rúbín-rautt
og rósum svala árstrauinurinn ber.
6. Löngu er, Davíð, röddin þögnuð þín,
en þó úr lofti lieyrist: »Vín, Vín, vín!«
Náttgalinn kliðar: Rautt vin!« rósu við,
en roðinn þá í vöngum liennar skín/’)
7. Fyll, vinur, skál og bj'ltu í vorsins bál
nú búning vetrar: iðran þér úr sál.
Sjá, stunda-gammur stælir væng til flugs,
af stað hann rennir sér um timans ál.
8. Sjá, dagur vekur blóin og blessar það,
en brýtur annað niður þess í stað.
1) II. Moseb. 4,0. Ilcr er samt ekki att við, að liönd Móse haíi verið Iivit
af likþra, heldur segja Persar, að hönd hans liafi verið hvít sem lilja.
2) Persar trúa'þvi, að Jesús liafi læknað með andardrælti sinum, því
likir Omar liinu liolla lofti úti á grundunum við lifgetandi andardratt lians.
3) Jrams-garðar ræktaðir af Scliedad konungi, eru nú grafnir einhvcrs-
staðar i söndum Arahiu.
4) Hinn sjögjarðaði bikar Jamsliýds var likingamynd hinna sjö liimna,
sjö reikistjarna, sjö hafa o. s. frv., og lielgur bikar.
5) Ef til vill er att með þessu við eitthvað veiklaða rós, sem eigi er
nægilega rauð. í Persíu eru til rauðar, livitar og gular rósir.