Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Blaðsíða 120
114
Alex. Moszköwski:
IÐUNN
stæði manni til boða og umtalsefnið sé nægiiega
margbreytilegt, er ég hræddur um, að menn yrðu að
auka þekkingu sína að miklum mun, áður en þeir
skildu skýringuna. Auk þess er henni svo farið, að
henni verður ekki lýst nema í stærðfræðilegum for-
múlum. Sá sein ætlaði sér að lýsa henni án stærð-
fræðilegra formúla og gera hana þó full-skiljanlega,
kæmist brátt í ógöngur. Honum færist þá líkt og
manni, sem ætlaði sér að leika Keplers lögmál á
flautu eða ætlaði að sýna Kanls: »Rannsókn hinnar
hreinu skjmsemi« í litmyndum. Það er eins gott að
kannast þegar við það hreinskilnislega, að kenning
þessari verður ekki lýst nema í hinum almennustu
orðatiltækjum, og þó mjög svo ónákvæmt, svo að
almenningur fái nokkra nasasjón af henni. En einnig
þetla er þó nokkurs virði og getur orðið til þess, að
menn fái hugboð um aðaldrællina í kenning þessari.
Alt lil þessa hafa menn lagt jöfnurnar í aíifræði
Nevvlons til grundvallar fvrir öllum stjörnufræðileg-
um útreikningum. En þetta eru stærðfræðilegar for-
múlur, sem allar hvíla á þyngdarlögmáli Newtons.
En það er á þá leið, að allir þungir hlutir dragi
hvern annan að sér í beinu hlulfalli við »massa«
sinn, en í öfugu hlutfalli við fjarlægðina í öðru veldi,
þannig að aðdrálturinn eykst um helming, þegar
massinn verður helmingi meiri; en ef fjarlægðin tvö-
faldast, verður hann að einum fjórðungi, og ef hún
þrefaldast að einum niunda hluta hins upprunalega
aðdráttar.
Afstæðis-kenningin álílur nú hvorki, að þelta grund-
vallarlögmál aflfræðinnar sé rangt né ógilt, það sem
það nær; en það nær ekki út í yztu æsar. Til þess
að það og samsvari binum nákvæmustu alhugunum,
verður að bæta við það nýjum atriðum, sem taka
verður tillit til í öllum fínni útreikningum, svo sem
hraðahlutföllum hinna hreyfðu hluta til hraða Ijóss-