Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Blaðsíða 152
146
Omar Khayyam:
ÍÐUNN
Jalálianska tímatal (Jalal-ul-Din var eill af nöfnum soldáns),
og pykir pað ganga næst hinu Gregoríanska að nákvæmni,
en taka fram hinu Júlíanska. Stjörnufræðistöilur samdi
Omar og einnig ritgerðir um algebru.
Pegar petta er upp talið og ljóðum hans bætt við, sem
til allrar hamingju eru minni að vöxtunum en ljóð ílestra
annara persneskra skálda og litt fáguð að ytri búningi,.
pótt ekki séu pau sprottin af hverfulli kend eða hugsun,
munu meginatriðin í lifl hans upp talin. Ef til vill stund-
aði hann dáiítið búskap, pví að liann taiar um hagarein-
ina, par sem hann undi við vínið sitt, brauðhleilinn og
ljóðakverið.
Khayyam er gervinafn Omars og pýðir tjaldgerðarmaður.
Sagan segir, að hann haíi um eitt skeið stundað pá iðn, ef
til vill heíir pað verið áður en hann varð efnalega sjálf-
stæður fyrir drengskap Nizáms vinar sins. Mörg persnesk
skáld draga nöfn sin af iðn sinni, svo er og um mörg
mannanöfn á Vesturlöndum; pau hafa fyrst verið samheiti,
en færst svo yfir á raanninn, sem iðnina stundaöi, festust
vtð hann og ætt hans sem eiginnöfn. Omar bendir sjálfur
til heitis síns með pessum punglyndislegu orðum:
»Khayyam, er saumaði tjöld vísindanna, hefir fallið í
bræðsluofn harmsins og brunnið skjótt; klipparar forlag-
anna hafa skorið á tjaldstög lífs hans og raiðill vonanna.
i hefir selt hann fyrir ekki neitt«.
Fornar persneskar sagnir segja að »Omar Khayyam, öðl-
ingur spekingannaw, hafi dáið í Naishápúr árið 517 (eftir
voru tímatali 1123). »Enginn vísindamaður var honum meiri;.
hann var afbragð aldar sinnar«,
Khvájah Nizárni frá Samarkand, cr var lærisveinn Omars,
segir pessa sögu af honum: »Eg átti oft samræður við
Omar Khayyam, kennara minn, úti í garðinum, og dag
nokkurn segir hann við mig: »Gröfin min skal verða par,
sem norðanvindurinn getur slráð rósum yfir hana«. Ég
furðaði mig á pví, að hann skyldi mæla pannig; en pó
vissi ég, að petta var ekki liégómamál. Löngu síðar bar svo
við, að ég kom til Naishápúr. Fór ég til hinsta hvíldar-
staðar Omars, og sjá! Hann hvíldi utan undir garðinum,
en trén teygðu greinarnar pungar af ávöxtum úl yfir garö-