Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1921, Blaðsíða 125
IBUKN
Enstein.
119
að ræða. Samkvæmt niðurstöðu Einsteins, sem hvíldi
á hinum nákvæmasta útreikningi, átti beygjan að
nema 17/n> — einni og sjö líundu bogasekúndu. Petta
samsvarar þvi, ef maður sæi hársbreidd úr 15 metra
fjarlægð eða eitthvað á breidd við eklspýtu úr 1 kiio-
ineters fjarlægð. Undir slikum smámunum var eitt
af stærstu viðfangsefnum alhæfuslu vísindanna þarna
komið.
Og þó lá hvergi nærri því, að Einstein efaðist
sjálfur um sannindi þessarar reikningslegu niðurstöðu
sinnar. Ég hafði oftar en einusinni tækifæri til að
spyrja hann um þetta, áður en hinn langþráði 29.
mai 1915) rann upp. Hann var svo sem ekki 1 nein-
um vafa. Og þó valt nú á allmiklu fj'rir álit hans.
Í>ví að þessi atliugun átli, eflir því sem heiminum
hafði verið lilkynt, að sanna »réttmæti hinnar Ein-
steinsku heimsmyndar«, og þarna hvíldi hún nú á
þessari hnífsegg, sem nam minnu en tveimur boga-
sekúndum. En — kæri prófessor, sagði ég hvað eftir
ánnað, verði það nú samt sem áður eitthvað meira
eða minna? Ekki þarf nú annað en að verkfærin séu
ónákvæm eða einhver ófyrirsjáanleg ónákvæmni verði
í sjálfum athugununum. Einstein brosti við þessu.
En í þessu hrosi lá fullkomið trúnaðartraust bæði
til verkfæranna og til þeirra athugara, sem átti að
trúa fyrir þessari vandasömu úrlausn.
Nú var ekki því að fagna við þessa athugun, að
nægur timi gæfisl lil þess að reyna fram og aftur.
Því alger sólmyrkvi á eiuum og sama stað getur
ekki haldisl lengur en tæpar 8 minútur. Á þessari
stutlu stund ináltu því engin mistök verða og þá
auðvitað ekki draga ský fyrir sólu. Náð og mildi
himinsins var óhjákvæmilegt skilyrði og hún brást
heldur ekki. Sólin, hin formyrkvaða sól, leiddi þetta
i ljós.
Tveir enskir leiðangrar liöfðu verið gerðir úr garði