Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 85
IDUNN Þjófurinn. 183 Sigriði að svipast eftir henni, þegar hún kemur heim. Pontan kemur vænti ég í leitirnar. Undir kvöldið fór Gísla að þyngja mjög. Um morg- uninn, þegar Sigríður Ieit lil hans, var hann látinn. Hann hafði auðsjáanlega fengið hægt og rólegt andlát. En þegar farið var að veita honum nábjargirnar, voru báðar hendur hans kreptar um pontuna Þorfinns. Sig- ríður feldi tár og varð að orði: — Altaf var hann jafn fundvís og hirðusamur um sitt, blessaður maðurinn minn. Jón Bjövnsson. Ritsjá. Fornfræði norðrœnnar menningar. An Introduction to old norse by E. V. Oordon. Oxford, al ihe Clarendon Press 1927. Þella rit (á nær því 400 bls. í 8 bl. broti), er fræðirit um forn- norðrænt mál og menningu, sem ætlað er byrjöndum. Höf. er pró- fessor við hásltólann í Leeds á Englandi og er ungur rnaður. Það má því með sanni segja, að vel sé á stað farið hjá honum og þehking hans á norðrænum efnum er furðulega mikil og rétt. Nafnið Old Norse táknar hér eigi fornnorsku né gamla vest- norðrænu, heldur fornnorðrænu almennt eða gamla samnorðrænu. Þetta, sem forfeður vorir fram um 1300 nefndu oftast danska tungu, en síðan, allt til 1600, nefndu venjulega norrænu (= norsku), með því að þeir litu svo á, fram að lokum 16. aldar, að Vestlendingar í Norvegi töluðu sama mál, sem íslendingar sjálfir, en fóru síðan frá upphafi 17. aldar að nefna íslenzku, af því að þá varð þeim það full-ljóst, að það voru Islendingar einir sem skildu til fulls, rituðu og töluðu þetta mál (orðið „norskur" kom upp um sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.