Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 13
IÐUNN Helgafell. 111 heiftarblóði. Og enn þá mun andi hins heiðna landnáms- manns, sem í öndverðu gaf þér nafn, um langan aldur svífa yfir þér. Á ókomnum tímum munt þú ásamt sög- um vorum bera vitni þeirri bjargföstu trú, sem tíu aldir hafa ekki megnað að afmá með öllu. Sigurður Skúlason. Gráni. Eg var þá hjá Einari. — Einar var útgerðarmaður og fisk-kaupmaður, þá um fertugt, stór maður og stæði- legur. Fámálugur og skifti ekki oft skapi. Eg var þá unglingur innan við tvítugt. Þótti Einar borga lítið kaup og vera þurdrumbur í viðmóti. Seinna sá ég hver mað- ur Einar var, og mikið lærði ég af honum, sem ætíð kom að góðu haldi síðar í lífinu. — Einar átti hest, er Gráni hét. Hesturinn var stólpa- gripur og hafði verið afbragðs reiðhestur, viljugur og gallalaus og eftir því fallegur. Nú var hann orðinn gamall og farinn að bila í fótum og fyrir brjósti. Einar reið honum þó, þá um sumarið, en varð fáurn sam- ferða, fór hægt. Hafði hann mig þá oft með sér, leigði handa mér einhverja truntu; þó þótti mér gaman að vera með honum. Lítið talaði Einar á þessum ferðalög- um. En æfinlega þegar hann hann var búinn að taka hnakkinn af Grána, sagði hann: »Gráni minn, ósköp ertu nú orðinn gamall, aumingja karlinn*. Það var auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.