Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 41
IÐUNN 3379 dagar úr Iífi mínu. 139 nokkrir saman að samningu íslenzk-esperantiskrar orða- bókar. Nokkrum mönnum hefi ég kent esperantó. Ég vakna venjulega kringum kl. 8 að morgninum og byrja þá að lesa eða skrifa í rúminu. Stundum ver ég morgunstundunum til þess að lesa yfir rit dr. Zamenhofs og safna úr þeim orðum og sérstaklega orðatiltækjum. Um kl. 10 klæði ég mig, geng úti í eina klukkustund, iðka líkamsæfingar I. P. Miillers og baða mig eða fer í sjó. Kl. 12 á hádegi et ég miðdegisverð og spjalla þá oft við mötunaufa mína um stjórnmál eða manifestationir hins absoluta. Eftir árangurslaust samtal labba ég heim og les venjulega eða skrifa til kl. 7. Þá skrepp ég á rakarastofu og renni þar augunum yfir það, sem skoðana- bræður mínir kalla »dagsins pólitík«. Hún er ekki neitt merkileg hér á landi. Að því loknu et ég kvöldmat. Eftir kvöldmatinn sýsla ég við hitt og þetta. Stundum les ég eða skrifa. En oftar heimsæki ég kunningjafólk mitt og ræði við það stjórnmál, esperantó, sálarfræði, dulspeki, heimspeki, bókmentir eða læt hugann fljúga um heima og geima á engilvængjum hinnar glöðu dellu, alt eftir því hvernig áheyrendurnir eru andlega innrétt- aðir. Ég hefi töluverða innsýn í mannlega náttúru, veit hvað hverjum einum henfar bezt og kann vel að haga mér eftir kringumstæðunum. Stundum segi ég æfisögu- brot, gæði fólki á draugasögum eða hermi eftir kjána- legum prestum. I því er ég snillingur. Þegar klukkan slær eitt, legst ég til hvílu og sofna, ef bróðir dauðans vill unna mér þeirrar dýru náðar. En oft ligg ég andvaka til kl. 3 eða 4 og flyt þá langar tölur á esperantó, unz sljóleiki holdsins spýtir mér inn í ríki draumanna, þar sem spekin breytist í heimsku og heimskan umsnýst í speki. Stundum stekk ég fram á gólf um miðjar nætur og báða mig hátt og lágt úr köldu vatni til þess að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.