Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 26
124 Rúm og tími. IÐUNN alt að einni lýsandi sól. Þetta er fjarri því, sem er. Hvelfing himins er dimm. Ljósin í rúminu blika aðeins á stöku stað, og víða um himin sést engu meira í full- komnum sjónaukum en í litlum leikhúskíki. Hvað veldur þessu? Gefur móðan í himingeimnum skygt á ljós úr mikilli fjarlægð, eða gætir hennar að engu? Helzt er svo að sjá, að hennar gæti eigi að neinu. Stjörnuveldi sjást í sjónaukum úr 100 000 miljóna ljósára fjarlægð, að ætla má. Hinsvegar getur örlítið misturský í gufu- hvolfi jarðar vorrar byrgt fyrir sólu, sem má þó heita rétt hjá oss, miðað við þessa óravegu. Ber þetta ótví- rætt vitni um, að rúmið sé alueg gagnsætt og tært, svo að ljósið geti borist veg allrar veraldar hindrunarlaust. Sköpunarverkið er takmarkalaust. En þó að ýmislegt styðji þá skoðun, að sköpunarmagnið — þrátt fyrir geysimikla stærð — eigi sér einhver endimörk, þá styður þó alteins margt skoðun þá — og þar á meðal hugboð vort — að hvergi séu þó þau takmörk til, heldur séum vér umkringdir takmarkalausu sköpunar- verki í takmarkalausum himingeimi. En þetta tvent er gersamlega hvað á móti öðru. \Jér erum hér á yztu úfjöðrum mannlegrar reynslu. Þar er villugjarnt. Þar stöndum vér ávalt andspænis furðu- verkum. Ef sköpunarverkið er takmörkum háð, þá getur alt orðið eðlilegt um birtu himinhvolfsins inn á við. Vér værum einhversstaðar langt inni í landi og sæjum næst- um hvergi til hafs. Haf óskapnaðarins lægi þá svo langt frá oss, að hvergi sæi strendur þess. Stjörnur sjást nálega hvar sem litið er, en gisnar að vísu. En varan- leik alheims vors, sé hann takmörkum bundinn, má þá líkja við varanleik meginlands, er inörg stórfljót renna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.