Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 22
120 Rúm og tími. IÐUNN hrati fram, og oss ber út úr stjörnuhóp þeim, sem vér búum í — út úr því ríki meðal stjarnanna. Herskari sólna rennur þá saman í silfurlitt ský að baki oss, en hverfur oss síðan. Nýir herskarar glitrandi stjarna blasa við oss, líkt og dögg við uppkomu sólar, en hverfa í vetfangi einnig sömu leið. Loks ber oss alt til endi- marka sólnasveips þess, er Vetrarbraut heitir. Stjarna- mergð hennar fjarlægist einnig og rennur saman í silf- urlita slæðu, líkt og örlitlir úðadropar renna saman í ský á himni. Enn er þó eigi komið á heimsenda. Fram- undan gín við regindjúp það, sem aðskilur sjálfar vetr- arbrautirnar. Hugur vor leitar þangað út, en staðnæmist loks er þekking vor þrýtur og ímyndun vor má sín eigi meir. Sundlar þá hug vorn og missir hann flug sitt, en eftir er að eins í vitund vorri tilfinning sú: að rúmið sé endalaust og óviðráðanlegt mannlegri hugsun og sköp- unarmagnið ef til vill eins. Ef til vill eru því takmörk sett í alheimsvíddinni, en ef til vill f\>llir það rúmið út — takmarkalaust í allar áttir. Andstæðar skoðanir. Öldum saman hafa menn þreytt höfuð sín og leitast við að leysa úr þessu. Skáldið mælir svo: „Flýta vil eg ferðum fyrir auðri strönd, fara vii eg þangað, að hinum mihla ekkert sem ríkir og óskapnaður og akkerum varpa merkisteini skapaðra hluta við skaut alhimins". Eitt er til af tvennu: Annaðhvort eru sólnakerfin tak- mörkuð að tölu og umlukt endalausu djúpi auðnar og myrkurs, eða þau eru ótakmörkuð að tölu og lýsa upp óendanlegan himingeim. Annaðhvort er sköpunarverkið sem eyjaklasi á einum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.