Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 65
IÐUNN Frádráttur. 163 þeim, sem bezt mældust, tíu, sem mest hafÖi farið fram í stafsetningu á árinu og tíu, sem lakast höfðu mælst. Eyðublöð með fjölda spuringa voru send þessum skól- um til þess að grenslast um, hvaða aðferðir væru not- aðar á hverjum stað, hve löngum tíma varið til staf- setningar o. s. frv. Það, sem kom einna greinilegast í ljós, var, að þeir skólarnir, sem bezt mældust, höfðu haft langtum meiri fjölbreytni í aðferðum. Tíminn, sem. varið hafði verið, var svipaður, að meðal- tali 80—90 mínútur á viku, sem skift var á 4—5 daga. Framförin virtist meira komin undir því, hvernig tíman- um var varið heldur en því, hve langur hann var. Stafsetningarorðabók hafði verið notuð langtum meira af nemendum þeirra skóla, sem bezt mældust. I þeim skólum höfðu mælingar verið notaðar meira en helmingi meira en hinum. Þar höfðu börnin vanist því, að bera frammistöðu sína saman við ákvæðismark deildarinnar, sem þau voru í, og mæla þannig framför sína. Kenn- ararnir í þessum skólum höfðu yfirleitt notað þá aðferð, að grenslast eftir því með skriflegum prófum, hver orð væru ný og erfið fyrir börnin og kenna þau, taka fá fyrir í einu og æfa til hlítar, bæta stöðugt við en æfa annað slagið það, sem áður var lært. í þessum skólum hafði langtum meira verið gert til þess að auka áhuga nemendanna með leikjum, kappþrautum og hlutfalls- myndum til að sýna framför hvers nemanda. Fjölmörg atriði komu í ljós við þessa rannsókn, en þessi sýndu öðru fremur áberandi mismun á aðferðum skólanna. Ekki þykir það tryggilegt, að ábyrgjast neitt um niður- stöðu slíkra rannsókna, fyr en margar tilraunir hníga í sömu átt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.