Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 82
180 Þjófurinn. IÐUNN var heljarmikil byrði. En hryggur Gísla var seigur. Lík- lega hefir þó byrðin orðið honum of þung. Þegar hann var háttaður, tók hann sýkina. Hann lá nokkra daga og var illa haldinn. En eina nóttina dreymdi hann draum. Sá draumur fékk svo mikið á hann, að hann lét sækja sóknarprestinn. Gísli var sundurkraminn og sagði honum alt án undandráttar. Hann þóttist vera staddur í Iyfjabúð héraðslæknisins og sjá þar opinn kassa á borði. í honum voru peningar, miklir peningar, gamlir seðlar, nýir seðlar, silfurkrónur, smápeningar — ginnandi herfang, seiðandi ljómi. Gísli játaði hiklaust fyrir presti, að hann hefði ekki getað staðist þessa sjón. Hann þóttist ætla að hrifsa niður í kassann. En þá stóð alt í einu fyrir framan hann und- arlegur maður. Hann var í hvítum klæðum, og af hon- um öllum, en þó einkum höfði hans, geisláði mikil birta, sem Gísla þótti forkunnar fögur og stóð jafnframt ótti af. Hann þóttist ekki vera í neinum vafa um það, að þarna sæi hann Krist. Og honum fanst þessi vera horfa inn í sál sína, horfa lengi, og rekja alt liðið líf hans sundur. Loks hafði hann mælt: — Vilt þú komast í himnaríki, Gísli? Gísli kvaðst hafa játað því hiklaust. Þær lýsingar, sem hann hefði fengið af verri staðnum, hefðu ekki verið svo girnilegar. — Þá stelur þú ekki framar, hafði maðurinn sagt. Nóg er komið. Bústaður illra manna bíður þín, haldir þú áfram. Hann hafði sagt þetta hógværlega en með þvílíkum alvöruþunga, að Gísla hafði orðið hverft við. Hann reyndi að gera prestinum það ljóst, að á þess- ari stundu hefði hann lofað sjálfum sér því, að hann skyldi vinna til vistar í himnaríki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.