Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 35
IÐUNN 3379 dagar úr lífi mínu. 133 surrealisti og einnig dálítið klassiskur, — alt þetta var ég. Bæklingur minn var hæðnisþrungin uppreisn gegn kynferðisvoli síðustu ljóðskálda vorra. Lotningu þjóðar minnar fyrir fjósamenningu feðranna féllu ekki ljóð mín vel í geð. Göfug hefðarkvendi hræktu á hina hreimfögru Hrafna mína frammi fyrir augliti bjartra daga. En í fylgsnum munúðugra kvöldskugga lásu þær þá og lærðu með sætum unaði. Og um draum- fagrar nætur varðveittu þær viðbjóðinn undir koddanum sínum, hreinum og flekklausum, eins og þær voru sjálfar. Þannig er mannleg náttúra. Hvítir hrafnar voru hættulaus bók. Hún fjallaði að eins um ástir, hjörtu og óæta hjáguði lengst uppi í himnunum. En hún kom hvergi nærri hinum eina sanna guði, maga landa minna. Á þeim árum voru íslendingar svo saklausrar náttúru, að þeir voru ekki farnir að átta sig á sambandinu milli hjáguðsins í himninum og hluta- bréfanna. Þess vegna hélt ég áfram að vera loflegur kennari næstu tvö árin. En litlu fyrir hátíð barnanna 1924 birti ég aðra bók af ofurlítið annari gerð en Hvíta hrafna. Hana kallaði ég Bréf til Láru. Hún var sendibréf til guðhræddrar konu á norðurströnd íslands. Bréf til Láru flutti æfi- sögubrot, heimspekilegar kenningar, gagnrýningu á kirkj- unni og trúarbragðafræðslu klerkanna, ádeilur á þjóð- félagsástandið, pólitískar prédikanir, smásögur og kvæði. Þessi bók mín vakti allmikinn storm hér í landi. Margir dáðust að henni. Allir hrósuðu »stílnum«. En flestir reiddust og báðu guð fyrir eignum sínum og hrópuðu, að höfundurinn væri hættulegur maður fyrir þjóðfélags- skipulagið. Sárast féll fólki þó siðleysi bókarinnar! (Sann- leikurinn er sá, að ég er móralskasti rithöfundur, sem nú skrifar íslenzka tungu.) Bréf til Láru þaut á vængj- löunn XM 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.