Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 87

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 87
ÍÐUNN Ritsjá. 185 sögulegum efnum, en tímatal, atburðir og ættfærslan, allt í rugli, eins og tíðkast í þjóðsögum. Ut af þessu efni orktu sig allar Qer- manaþjóðir, hver á sinn hátt. 4. Skáldakvæðin. Sá skáldskapur blómgaðist svo sem kunnugt er, einkum hjá vestnorðrænu þjóðgreinunum og þar umfram allt hjá Islendingum. Samt fékk þessi dróttkveðni hirðijóðakveðskapur einnig inngöngu og var skilinn hjá Dönunr og Svíum. Þarna er talað um hendingar í vísum og einkum um kenningar og þýðing þeirra. Höf. getur þess, að hvergi í germönskum löndum hafi hirðskáldskapur greinzt svo mjög frá öðrum kveðskap og náð slíkri fullkomnun í formi sem í Norvegi. Þetta er vel athuguð. Það vóru í reyndinni Norvegsmenn, sem sköpuðu þetta fagra drótt- kveðna ljóðaform, og frá þeim erfðum vér Islendingar það svo og fullkomnuðum á ýmsa lund. En orsökin til þess að dróttkveðni skáldskapurinn náði festu og hefð í þessum rígbundnu bragskorð- um sínum og fékk svo mikla útbreiðslu hjá vestnorðrænu fólki var eflaust sú tilviljun, að við hirð Haralds hárfagra á 9. öldinni vóru gáfuð góðskáld, er iðkuðu þenna hátt, sköpuðu þar fastar reglur og komu honum í tízku. Við þetta fékk hátturinn svo mikið álit, að nálega þótti ekkert nýtilegt eða vel orkt, nema hann væri hafður. Að vísu varð þessi formfegurð íslendingum dýr er fram í sótti, því að hún drap nálega á endanum allan sannan skáldskap- aranda, öldungis eins og dýrleiki sumra rímnaháttanna gerði löngu síðar. Vér höfum tvisvar orðið fyrir þeirn slysum, en það getur þessi höf. vitanlega eigi um. 5. Sögurnar. Þar fer höf. mörgum fögrum orðum um sagnaritun íslendinga. 6. Um varðveizlu handritanna og greint frá í hvaða söfnum þau nú eru geymd. 7. Norðrænunám á Englandi. Það var allsnemma á 17. öld aö Englendingar fóru að gefa sig við norðrænum fræðum, en nú á tímum fjölgar slíkum fræðimönnum með hverju ári. Á eftir þess- um kafla kemur skrá yfir þær bækur og rit, er bezta fræðslu gefa nemöndum í norðrænu. Yfirleitt er bókin þannig úr garði gerð, að nemendur fái þar á einum stað fræðslu um alt hið helzta, er þeir þurfa að vita í ýmsum greinum um þessi efni. jafnframt þessu er verkið prýlt landabréfum og handritasýnishornum, uppdráttum og myndum af ýmislegum fornhlutum. All er það golt til skilningsauka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.