Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 58
156 Ritsafn Gests Pálssonar. IÐUNN fyrnefndu hafa valdið ofurlitlum breytingum bæði á hugs- unarhætti fólksins og í verki, en hinir síðarnefndu eng- um. Kjaftakerlingarnar eru nú að mestu sokknar í mann- fjöldann og ráða ekkert við verkefnið. En klíkurnar hafa lítið breyst. Eg get ekki ímyndað mér, að allskonar klíkuskapur hafi nokkurn tíma verið magnaðri en nú. Ritdómar Gests Pálssonar eru afar-skemtilegir og sanngjarnir. Mikið hefir verið fárast um það, hversu ósanngjarn G. P. væri í garð Matth. ]ochumssonar. Menn þola altaf illa að heyra sannleikann um sig og sín átrúnaðargoð. Gestur hefir sagt bæði kost og löst á Matthíasi og á þakklæti skilið fyrir hreinskilnina í því eins og öðru, sem hann lýsti. Og mikill munur er á þessum ritdómi Gests, eða aðferð nokkurra ritdómara, sem bograst við að mæla litlu tá sumra rithöfunda og segja svo sigri hrósandi, að svona sé maðurinn hár. Gestu'r Iýsir og kostum Matthíasar með sterkum orðum, og hann færir dæmi til og rök fyrir hvorutveggju. Æfisögu og sálarlífi Gests verður sjálfsagt ekki betur lýst, en Einar Kvaran gerir. En ekki kann ég við þessa slúðursögu um andlát Gests í ritgerðinni. Hún mætti víst deyja út. Okkur varðar ósköp lítið um það, hvort höfundar hennar voru Heimskringlu-menn eða þeir Lögbergs-menn. En eftir þessu virðist sjálf sagan vera sönn. Það, sem mestu máli skiftir og við vitum fyrir víst er það, að Gestur hefir farið illa með sjálfan sig og aðrir farið illa með hann. Hann hefir flæmst af landi burt fyrir skilningsleysi samtíðar sinnar og aldrei verið metinn að verðleikum, meðan hann lifði, og sáralítil eða engin laun verið boðin fyrir sín meistaralegu ritverk. Gesti hefir auðsjáanlega þótt gott að tala um skáldskap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.