Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 12

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 12
110 Helgafell. IÐUNN sfefna fil kirkjunnar. Það gera þær hverja nótt. Hin aldraða kona gengur fyrri inn í kirkjuna. Þar fellur hún á knébeð og biðst fyrir, lengi og innilega. Heit tár renna niður vanga hennar og falla á gólffjalirnar þar, sem hún krýpur niður. A meðan þessu fer fram, situr mærin unga jafnan frammi í kirkjunni og bíður, þar til er amma hennar hefir lokið bænahaldi sínu. — — — þag er Uppi fótur og fit á Helgafelli. í dag ætlar presturinn þar að gera hreint fyrir sínum dyrum og brenna öllu pápisku bókarusli, sem fyrirfinnst á staðnum. Tvö stór bál hafa verið kveikt í nánd við stað- inn. Þangað eru bornar þykkar skinnbækur og aðrar fornminjar. Allir, sem vettlingi geta valdið, leggja fram lið sitt til að hreinsa bæinn af þessu fánýta rusli, sem hlýtur að vera guði vanþókknanlegt. Snarkandi eldtungur eru að vinna á þykkum, skinni vörðum tréspjöldum og þétt- skrifuðum kálfskinnablöðum. Nokkurir menn standa um- hverfis eldana til að sjá um, að allt brenni sem vendi- legast. Um andlit þeirra leikur sigurglott. I dag hafa þeir unnið guði og konungi sínum þægt starf. — — — * * * Ferðamaðurinn stígur niður af Helgafelli. Það er kominn miðaftan og því enginn tími til frekari viðdvalar. Hann kveður fólkið á staðnum og hraðar sér til Stykkis- hólms. Eftir þrjá stundarfjórðunga er hann kominn norður að kauptúninu. Enn einu sinni snýr hann sér við og lítur í áttina til fellsins. Dularfullt rís það yfir lág- lendið, og síðdegissólin slær daufum roða á hamrabeltin norðan í því. Helgafell! Eins og kirkjur miðaldanna varst þú griða- staður herskárrar aldar. Aldrei varð helgi þinni spillt af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.