Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 33
IÐUNN 3379 dagar úr lífi mínu. 131 árangur. Hér birli ég greinarkorn milf í íslenzkri þýðingu, jafnvel þótt meginefni þess sé flestum íslenzkum lesendum sennilega of gamalkunnugt, til þess að þeir hafi nokkra ánægju af að rifja það upp fyrir sér. Þýtt í maímánuði 1928.] Ég vil gjarnan segja fáein orð um mitt eigið líf eins og aðrir SAT-félagar. En í stað þess að lýsa einum stuttum degi, kýs ég heldur að greina lesendunum frá þrjú þúsund, þrjú hundruð og sjötíu og níu dögum á hinni mótdrægu lífsleið minni. Ég var lítillátur málfræðingur, sem umhverfðist í bylt- ingarsinnaðan rithöfund. Eftir málfræðinám mitt var ég kvaddur til kennara við kvöldskóla iðnaðarmanna í höf- uðborg vorri Reykjavík. Þar kendi ég íslenzka málfræði. Þetta gerðist 1. október árið 1918. Með þeim degi hefst nýtt tímabil í lífi mínu. I janúarmánuði 1921 var ég einnig fenginn til að kenna íslenzka tungu við verzlun- arskóla hér í bænum. Báðar þessar námsstofnanir eru einkaskólar, er njóta styrks af ríkisfé, og iðnaðarskólinn hefir þar að auki dálítinn stuðning frá bæjarsjóði. Kenslutími minn stóð yfir ár hvert frá 1. október og þar til í byrjun maímánaðar. Kaup mitt var hér um bil þrjár krónur (nálega þrír svissn. frankar) fyrir hverja kenslustund. Þar að auki fékk ég þá og fæ enn þá lítilsháttar styrk úr ríkissjóði til þess að safna orðum og orðatiltækjum úr íslenzku alþýðumáli. A sumrin hefi ég flakkað fótgangandi um landið með poka á baki og safnað málvísindum. Arið 1922 birti ég Leiðarvísi urrt orðasöfnun handa sjálfboðaliðum við söfnunina víðs vegar um land. Þessi ár um vetrarmánuðina sökti ég mér einnig niður í spíritisma, guðspeki og indverska heimspeki. Ég þýddi og með tveimur vinum mínum tvö rit um yoga- heimspeki. Jafnframt iðkaði ég árum saman margvíslegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.