Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 71
IÐUNN Frádrátlur. 169 og reglum, og fer þá árangur skólastarfsins að verða gagnstæður því, sem til er ætlast. Þá verða kjör yfirburðabarnanna ekki betri. Þau nema það, sem sett er fyrir, næstum því fyrirhafnarlaust og eru þó efst. Þau fá Iof og sæmd fyrir litla atorku. Það, sem þau eru líklegust til að læra, er að leggja aldrei fram nema hálfa krafta. Þar, sem þau sitja á bekk með meðalbörnum og þaðan af lakari, ber það við, að þeim hætti við að miklast af því, sem þeim er þó ósjálfrátt. Þau fá sama verkefnið og þeir, sem hafa minni getu. Það er mjög hætt við, að þau læri að líta niður á þá, sem berjast af öllu afli við það, sem þeim gáfuðustu er leikur einn. Þegar þess er gætt, að í flokki þessara barna eru að líkindum framtíðarleiðtogar þjóðarinnar á öllum sviðum, þá skilst hve afarnauðsynlegt er, að þeir venjist ungir á að sýna öðrum samúð og leggja fram krafta sína alla og óskifta. Rannsóknir á skólaástandi sýna, að engir læra minna í skólum en afburðabörnin, þegar athugað er hlutfallið milli vits og framfara hvers einstaklings. Það kemur af því, að þau eru vanrækt fremur öllum öðrum nemend- um. Þau eru fyrir löngu vaxin upp úr því, sem jafnöldr- um þeirra og bekkjarsystkinum er sett fyrir. Þegar þau hafa litið yfir það, er þeim það þegar ljóst. Kennarinn er ánægður, þegar kröfum bekkjarins er fullnægt. Hon- um hugkvæmist sjaldan, að einstaka barn í bekknum getur verið nokkrum árum á undan að vitsmunum og er nauðsyn á öðru námsefni og aðferðum. Oft verða þessi börn þreytt á námsefninu, sem þeim er ætlað og leið á iðjuleysinu, en eitthvað verða þau að hafa fyrir stafni. Þá er ekki um annað að velja en að glettast við þá, sem næstir eru. A þenna hátt hefir margt ágætt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.