Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 86
184 Rilsjá. IDUNN leyti). Bókin þessi, sem hér ræðir um, fjallar þuí líka um forna austnorðrænu (= dönsku og sænsku) jafnframt fornri vestnorð- norðrænu (= norsku og íslenzku). Hún fræðir um norðræna menning almennt og yfirleitt. Fyrir þessu heiti er full greinargerð gefin í formáia bókarinnar. Efni bókar þessarar skiplist í þrjár höfuðdeildir. Þar heitir hin fyrsta Inngangur, en hin önnur er Leskaflar úr fornnorðrænum bókmenntum og sú þriðja stutt málfræði ásamt orðasafni og nafna- skrá. Þessu máli í Innganginum er svo skipt í ýmsa kafla, er nú skal greina: 1. Utbreiðsla norðrænna þjóða og tungumáls. Þar er sagt, ef- laust með réltu, að Sviþjóð sé móðurbyggð norðrænna þjóða. En líklega má segja með nokkurnveginn góðum rökum, að suðurhluti Skandínavíuskagans ásamt dönsku eyjunum sé frumheimkynni ger- manskra þjóða, en svo smáfærðist byggðin út yfir Jótland og norðurjaðar Þýzkalands frá Saxelfi að Oderfljóti, og viö þaö sat um nokkurt skeið þangað til fiutningar hófust suður á bóginn fyrir alvöru. Líklega einna fyrst frá Gotlandi og Borgundarhólmi. Fyrstu reglulegar þjóðflutningar eiginlega norðræns fólks telur höf. vera ferðalag Gota og Burgunda, Gefða og Vendla austur og suður í lönd, en síðustu flutningarnar voru víkingaferðirnar (750—1050) í Austurveg og Vesturveg. A inum eiginlega þjóðflutningstíma (c. 375—575) var aftur mest skrið á Germanaþjóðum þeim, er ból- fastar voru orðnar á miðsvæðum Norðurálfunnar, en þá var kyrrð á Norðurlandabúum, nema að því leyti að nokkurt strjál af frænd- um þeirra að sunnan hefir víst hröklast undan Húnum aftur til Norðurlanda. í þessum kafla er mikill sögufróðleikur í ýmsar áltir. 2. Hetjualdarbókmenntir Norðurlandabúa. í þeim kafla ræðir um Eddukvæði og Forneskjusögur. Hugsunarháttur og öll lífs- skoðun germanskra þjóða er hér tekin til umræðu. 3. Elzti norðrænuskáldskapur. Höf. tekur þar réttilega fram, að norðrænn fornaldar skáldskapur hafi varðveitt arfsagnir, sem eigi tilheyri norðrænum lýðum einum, heldur öllum Germönum. Það er því eiginlega rangt, þegar sumir fræðimenn hafa stundum sagt, að efnið í kvæðunum um Völsunga og Gjúkunga sé þýzkt, en svo hafi út af því verið orkt af norðrænum skáldum. Vitanlega er efnið þar samgermanskt og heyrir til þeim tímum, sem full greining milli Sunnmanna og Norðmanna var enn eigi á komin eða viðurkennd í verki. Þetta eru þjóðsagnir, sem byggjast á sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.