Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 89
IÐUNN
Ritsjá.
187
greining á æ og œ, en hirða eigi um greiningu á g og á. Það er
dr. Finnur jjónsson, sem gerir hér öðrum betur í sinni ágætu út-
gáfu af Hávamálum (1924). Auðsælega er það fjarstæða að fyrna
stafsetning í sumu, en sleppa öðru sem jafn-rétthátt er. Lfha myndi
vera réttast að hafa qu f. au og op f. ep (t. d. drqumr — droyma).
Þetta tíðhast að vísu meira í norshum ritum, aðeins lílið eitt í
íslenzhum, en á meðan málið var eitt, sem óneitanlega var fram
yfir 1300, þrátt fyrir dálítinn mállýzhumun, þá er réttast við þessa
samræmingu í vestnorðræn.um fornritum að velja úr mállýzhum
málsvæðisins það eitt, sem fullhomnast er og samræmisfyllst.
Greining á æ og œ er vifanlega gerð frá því sjónarmiði og gengur
í þá átt. Sama er að segja um að rita lil og /ir fyrir / og r
(= hlutr, hrúlr o. s. frv.) og ef til vill sumt fleira.
Kenning höf. um samstöfushil og hljóðdvöl (27.—28. gr.), sem
ég vil athuga fyrst, hygg ég að ýmsu leyti ranga vera (sbr. )óh. L.
L. jóhannsson: Nohhrar söqulegar athuganir um hljóðbreytingar
o. s. frv. bls. 49—58). Hendingar í fornnorðrænum ljóðum og
annað fleira mótmælir henni. Þar er ágætt vitni um samstöfushil
og hljóðdvöl í samstöfum, er ég hygg að Iýsa beri á annan hátt
en höf. gerir. Þar sem höf. (29. gr.) talar um þrjú áherzlustig,
sem höfuðáherzlu, auhaáherzlu og áherzluleysi, þá hygg ég aö
telja beri stigin fjögur og að auhaáherzlurnar séu þá tvær, nfl. sterh
svo sem á -ing (í víkingar t. d.) og veih svo sem á -að (í talaði t.
d.). Aherzlan á -ing varð auhin og gat því vel gilt í hendingu,
en áherzlan á -að gat eigi gilt þannig. Millistigin milli höfuðáherzlu
og áherzluleysis munu hafa verið Ivö, svo er enn í dag í íslenzhu.
Höf. fylgir henningu Hofforys í því (21. —25. gr.) að ds og ðs
hafi jafnan orðið ts í framburði og z í ritmáli ávallt gilt sem ts.
Þessi henning er eflaust röng (sbr. Jóh. L. L. Jóhannsson í fyrr
nefndu riti bls. 86—95), heldur mun sönnu nær að z hafi verið
= þs í hljóði. Það er ómótmælanlegt að á undan k verður ð =
þ, svo sem bliðka J> blíþka (sbr. líha nægta J> næ\\ta, og
vefitr ^> veftur), einnig varð t = þ í slíhri stöðu og verður enn
í dag, t. d..nytka frb. nyþka og á sama hátt varð blatsa J> bleþsa
(og síðan blessa), öldungis eins og sagt er krafs (af krap) og bahs
(af bali). Raddleysi bláshljóðs er í riti oftast táhnað með p, t. d. í
eptir, hvað varahljóðin snertir, en k eða x í gómhljóðunum, t. d.
trekt (af tregur), fax (= faíis) og t eða z í tannhljóðum. Fráleitt
er það heldur rétt hjá höf. að g í ng og gg hafi á undan t oq s