Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 9
IÐUNN Helgafell. 107 löku hafi mönnum verið annað tamara en að líta gá- iauslega til þessa helga vés feðra sinna. Og í þjóðtrú íslendinga mun jafnan hafa varðveitzt lotning fyrri tíðar manna á fellinu, þótí litlar sögur fari af slíku. Má í því sambandi geta þess, að allmargir menn trúa því enn í' dag, að sá maður, sem gengur upp á Helgafell, án þess að mæla orð frá vörum eða líta um öxl sér á leiðinni upp fellið megi einu sinni á ævinni óska sér þriggja óska, þegar upp er komið. En hver, sem þetta gerir, verður að halda því leyndu, hvers hann hefir óskað sér, þangað til það er komið fram. III. Ferðamaðurinn nálgast Helgafell. A leiðinni frá Stykkis- hólmi hefir hann rifjað upp fyrir sér þær fáu fornar sagnir, sem til eru, um fellið. I dag ætlar hann sjálfur að sanna eða ósanna þau ummæli, sem enn hvíla á því; hann ætlar að ganga upp á fellið og freista hamingjunnar. Af öll- um þeim óskum, sem honum hvarfla í hug, reynir hann að velja þær, sem hann hyggur haldkvæmastar. Á bæjarhlaðinu á Helgafelli mætir hann tveimur mönn- um. Það eru þeir Snorri hinn ungi, sem ætlar að verða bóndi á Helgafelli, og afi hans. Þeir frændur sýna ferða- manninum kirkjuna og leiði Guðrúnar Osvífursdóttur,1) en Guðrún andaðist að Helgafelli »ok þar hvílir hon«.2) 1) Laxdælasaga, útg. Kr. KSlunds, Kh. 1889—91, ltap. 78, bls. 288. 2) Guörún Osvífursdóttir keypti um lönd við Snorra goða árið 1008 og flultist frá Tungu í Sælingsdal til Helgafells, af því að hún þoldi ekki návist Hjarðhyltinga eftir dráp Bolla, manns síns. Snorri fluttist þá að Tungu (sjá Laxdælasögu, kap. 56, bls. 211; sbr. Eyr- byggjasögu, kap. 56, bls. 103. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.