Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 18
116 Gráni. IDUNN hripið og kastaði því, heldur ómjúklega, út í grjótið, svo fór hitt sömu leiðina. Svo sleit hann reiðinginn af klárn- um og þeytti honum frá sér. Brandur var nú staðinn upp og lét dæluna ganga: »Horngrýtis fanturinn«, hann hóstaði, »þú misþyrmir mér, hefðir líklega drepið mig ef strákurinn hefði ekki verið við. Þú eyðileggur fyrir mér verkfærin, þú stelur frá mér því, sem þú varst búinn að gefa. Eg stefni þér, stefni þér, stefni þér, þú skalt fá að kenna á því, mann- drápari«. — En það var eins og Einar heyrði ekki til hans. Hann strauk Grána um hausinn, en Gráni nudd- aði sveittum hausnum upp við Einar. »Eg nefni ykkur votta«, sagði Brandur, »þig strákur og þig bílstjóri, að misþyrmingum, meiðslum, skaða og ráni«. »Auðvitað bera þeir vitni«, sagði Einar og hvesti augun á Brand, »ef þú þorir að stefna, mannfýla*. Svo teymdi hann Grána upp á veginn. Hann lét mig fara í bílnum til Reykjavíkur aftur. Þegar bíllinn var að komast yfir næstu hæð, leit ég aftur. Eg sá Einar koma gangandi á veginum, hann teymdi Grána. Daginn eftir kom hann, og reið þá Grána, í hnakknum sínum. Aldrei mintist hann einu orði á við- burðinn við mig, og aldrei þurfti ég að bera vitni í málinu. Þegar ég fór burt frá Reykjavík, þrem árum síðar, var Gráni enn þá lifandi. Hann var orðinn æði fóta- veikur og bágur fyrir brjósfi, og menn sögðu að það kostaði Einar drjúgan skilding að halda lífinu í klárnum. (Gamlárskvöld 1926). Þórir Bergsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.