Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 11
IÐUNN Helgafell. 109 roðaÖ síðdegissól. í suðoestri ber Biarnarhafnarfjall tign- arlegt við sjóndeildarhring. Hugur hans reikar til löngu liðinna tíða. Umhverfið er breytt. Það er skammdegi. Vigrafjörður er ísi laggður, og lausasnjór hefir fallið á ísinn. Úr Þingskálanesi fara sex vopnaðir menn og stefna inn Vigrafjörð beina leið til Helgafells. Innan úr fjarð- arbotni kemur átta manna flokkur og fer greitt. Fund- um ber saman við sker eitt, sem stendur upp úr ísnum. Þar búast hinir fámennari til varnar. Áður en flokkum lýstur saman, hafa þeir skotið spjóti í lið andstæðinga sinna og sært einn þeirra til ólífis. Hann gengur innar á ísinn, leggst þar niður og sveipar að sér klæðum sín- um. Mjöllin kringum hann verður smám saman öll blóði drifin. Hann reynir að fylgjast með bardaganum við skerið. En hann finnur sig hvergi nærri færan til að veita fé- lögum sínum lið. Þess er heldur engin þörf. Brátt hafa þeir laggt að velli alla andstæðinga sína. Nú ganga þeir til hans, lyfta honum gætilega upp og flytja hann með sér til skipsins, sem bíður þeirra í Hofstaðavogi. En í skerinu, þar sem fundum bar saman, liggja fimm menn, óvígir af sárum og sá sjötti örendur. Enginn hinna særðu mælir æðruorð. Slíkt sæmir ekki hetjum. Skammdegishúmið færist yfir héraðið. Mennirnir í sker- inu vænta dauða síns. Þá heyrist alt í einu til manna- ferða á ísnum. Níu manna flokkur kemur skundandi frá Helgafelli. Það er Snorri goði og félagar hans, sem hafa fengið njósn af bardaganum og hraða sér til hjálpar. — — — — Létt næturhúm grúfir yfir Helgafellsstað. Það er síðsumar. Héraðið blundar í værum dvala. Þá opnast bæjarhúsin. Tvær konur ganga út. Onnur þeirra er hnigin á efra aldur; hin er enn kornung. Þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.