Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1928, Blaðsíða 52
150 Alþýöan og bækurnar. IÐUNN snauð, af því höfundarnir hafa ekki lifað þróttmiklu og fjölbreyttu starfslífi. A sama hátt verður stíll þeirra og ritmál óskýrt, af því það er ekki sótt í hinn lifandi brunn, á varir alþýðunnar, sem talar hreinasta íslenzku. Þeirra heimur er erlendar bækur og gleðilíf Reykjavíkur. Málið er oft kaffihúsa-reykvíkska með erlendri setningaskipun. Eina kiljanska skáldið, sem ritar gott mál og fjörugt, er Þórbergur Þórðarson. Nýtur hann orðasöfnunar sinnar úr alþýðumáli. Allmargar og góðar fræðibækur hafa verið gefnar út á síðari árum. Agúst H. Bjarnason hefir unnið þjóð- nytjaverk með bókum sínum. En raunalega ritar hann oft þreytulega og fjörlaust. Er fræðimönnum, er mikið rita og fátt annað starfa, mjög hætt við slíku. Guðmundur Finnbogason er slæmt dæmi þess, hvernig fræðimenn geta þornað upp og orðið stofulærðir. G. F. ritaði margt skemtilega meðan hann var ungur. En nám hans var dýrt. Alþingi veitti honum fé til þess að hann gæti helgað sig allan ritstörfum. Síðan er eins og hann hafi þrotið andlega frjósemi. Bók hans, »Stjórnarbót«, er stofulærðari en flest annað, sem ritað hefir verið á íslenzka tungu. Þekkingarleysið á mannlífi og þjóðarlund lýsir sér í hverri línu. — Nýlega hóf Þjóðvinafélagið útgáfu alþýðurita. G. F. þýddi Mannfræði. Ef gefa hefði átt út bók til viðvörunar um það, hvernig alþýðubækur mega ekki vera, hefði vel tekist með bók þessa. Þýðingar eru vandaverk. Vel þýdd bók er ekki lengur útlendingur. Góður þýðandi tileinkar sér svo efni þess, er hann þýðir, að það verður hold af hans holdi; les- andinn finnur ekki annað en frumsamið sé á móðurmáli hans. Þannig þýddu þeir Sveinbjörn Egilsson og Stein- grímur Thorsteinsson. Málið á Mannfræði-þýðingu G. F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.