Jörð - 17.06.1941, Page 85

Jörð - 17.06.1941, Page 85
sögur okkar cru ritaðar á, líka í lýsingum þeirra alda, er þær eiga að hafa gerzt. Sturlungaöldin yerður honum ekki stór og fögur, af þvi að hann sjái hana í hillingum í fjarska, heldur verður hiin honum mikil, af því að hann kemst svo i námunda við hana, og sér i henni brotna alla geisla frá öldunum, sem þjóð- in hefir áður lifað. Bók Einars Ól. Sveinssonar er reist á nákvæmri skoðun, sem er að miklu leyti sjálfs hans verk. Hún er að mestu leyti laus við þær rómantísku hillingar, sem varpað hefir verið yfir þjóð- veldisöldina af fyrirrennurunum. Þó er yfir bókinni einhver róm- antísk glýja; ef til vill er það einhver snertur af þeirri riddara- aldarrómantík, sem höfundurinn hefir orðið að tileinka sér, til bess að geta skilið Laxdælu og Njálu. Hún minnir að þessu leyti a erlend rit, sem sá er þetta ritar, hefir lesið um riddararóman- tik þessara alda. Þó er þetta ef til vill mest aðall bókamannsins. sem þekkir lífið meira af lestri og afspurn, að vísu margþættri og vandlega skoðaðri, en þvi að hafa gengið sjálfur fram í hvers- dagslegum bardögum þess. Líklega er það mest fyrir þessa sök, sem bókin er ekki eins fersk og hressandi að lesa og ætla mætti *>m bók, sem svo mjög er reist á athugunum höfundarins sjálfs. Bæður þar nokkru hik og úrdráttur samvizkusams manns, sem ekki vill segja meira en það, sem hann er viss um. Annars minn- lr bókin fremur á margbrugðinn og haglegan vefnað en lifandi vöxt með einum stofni. En það er ekki aðeins að þessu leyti tvennu, s'em þegar er lýst, sem bókin ber mei’ki bókmenntafræðingsins og bókamannsins. Allt efnisvalið og efnismeðferðin er með þeim einkennum. Það, sem frá er sagt, er fyrst og fremst sú menning og menningarbarátta, ei' þróazt hefir og fram farið í hugarheimum: menning í skipu- Etgsháttum, hugsun, siðum og listum, barátta lifsskoðana og siða- ■skoðana, harátta hugsunarháttar fornmenningarinnar og kirkjunn- ar, fornmenningarinnar og riddaralífsmenningarinnar. Hlinsvegar er hinu fjái'liagslega ástandi þjóðarinnar eigi eins mikill gaumur gefinn, og hefði þó verið ástæða til að taka það til vandlegrar rannsóknar, því að eigi hefir það verið athugað sem skyldi, en bo ráðið mjög miklu um örlög og menningu aldarinnar. Menn hafa E d. veitt litla eftirtekt jafn augljósu og áhrifamiklu atriði um svip og menningu íslenzks þjóðlífs á þjóðveldisöldinni og því, að Bngi fram eftir býr þjóðin i landi, sem veitir henni skilyrði til vaxtar um mannfjölda og auðsæld. En er líður á þá öld, tekur fyr- lr þetta, landið býður ekki fram lífsskilyrði fyrir fleira fólk, eins °g kunnáttu manna er komið til að neyta lifsskilyrðanna. Hér hió bjóðin hátt á þriðju öld, við miklu meiri friðsæld en líklega ookkur* þjóð önnur á sama tíma, og var í stöðugum vexti að mann- Jörð 227
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.