Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 56

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 56
36 OPNIÐ KIRKJURNAR1 eimbeiðin óþelckta hermannsins í Westminster Abbey, til þess að biðj^ um varðveizlu friðarins. Ég kom í tvigang í Westminster Abbey þessa minnisverðu septemberdaga, og hvorki vöktu hinar fögru myndastyttur né háreistu bogahvel sjálfrar kirkj- unnar eins mikla aðdáun mína og sjálf kyrrðin, sem allt þetta fólk var svo samtaka um að varðveita. Hvers vegna má ekki taka upp þennan sið á íslandi, að láta ltirkjurnar standa opnar daglega? Er okkur ekki trúandi til að haga okkur þar eins og siðaðir menn? Ef svo er ekki. yrði að vera þar ströng gæzla á meðan opið væri. En ég held, að ekki kæmi til þess, að framin yrðu spjöll í kirkjunuin eða hermdarverk, þó að þessi siður kæmist á. Ein kirkja hei í höfuðstaðnum stendur opin daglega, Landakotskirkja, og mun ekki hafa orðið tjón að. Nú ganga óvenjulegir og alvai'- legir tímar yfir heiminn. Hugir manna verða oft gripnir af stórfelldum viðburðum. Þörfin til samfélags við æðri máttar- völd er rík. Jafnvel ókirkjurækinn maður, sem svo er auð- kenndur, gæti fundið hvöt hjá sér til að leita einverunnai uppi við altarisgrátur kirkjunnar einhverja þá stund, er hann hefði til þess nauðsynlegt hugarfar, þó að hann svo aldrei sækti messur. En einmitt það, að eiga tækifærið til að ganga í kirkju, þegar hugurinn er bezt fyrir það kallaður, getui leitt til þess, að menn byrji að venja komur sínar á sjálfa1 guðsþjónustur prestanna. „Opnið þið kirkjuna upp á gátt í öllum hamingju bænum!“ Svo kvað Guðmundur skáld Guðmundsson. Þetta þarf að gelíl í bókstaflegum skilningi. Fyrstu tilraunina ætti að gera he1 í höfuðstaðnum, og gera hana einmitt nú, á þeim alvarlegust11 timum, sem yfir íslenzku þjóðina hafa gengið um langt skeið- Sv. S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.