Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 66

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 66
46 SÓLSKIN OG SUNNANVINDUR EIMBEIÐl!' Því kastar hann ekki logum lofnar-sparðs líka að Þuru, er tæki á móti honum? — Undarleg virðast afglöp þessa manns. Mývatn hlasir við, þótt eigi kunnum vér að lýsa allri þeirn fjölbreytni, sem þar ber fyrir augu, en Mývatn mundi vera mikillar náttúru. Bíllinn er kominn á leiðarenda og staðnæ111' ist við hið forna höfuðból, Reykjahlið. Þar var Arnór, og Þa^' an er Reykjahlíðarættin. Hún er þrungin af frjósemi. Á hlaðinu i Reykjahlíð stendur inaður einn mikill vexti og lítið eitt lotinn í herðum. Þetta er Eggert Stefánsson, him1 frægi söngvari, sem nú er á ferðalagi um Norðurland. Hann heilsar dr. Einari, frú hans og Þóroddi og segir: „Hér er alveg dásamlegt.“ Bilstjórinn á grænu skyrtunni lýsir yfir því, að hann num1 dveljast i Reykjahlíð hálfa aðra klukkustund. Þremenning' arnir ætla til Lauga og verða því að nota límann vel. á borðum er það ákveðið, að dr. Einar, Páll kennari og þremenn- ingarnir fari út í Slútnes að snæðingi loknum. — Tíminn CI að vísu naumur, en hinn ágæti bílstjóri heitir góðu um það :1(i halda aftur af færleiknum, þótt komið sé fram vfir áætluna1 tíma. Bátur er leigður til fararinnar, og kvenkostur sá, er bát inn leigir, spju- með hátignarsvip: „Getið þið róið sjálfn • Böðvar og Hjörtur verða orðlausir af forundran, en dr. Eim11 og Þóroddur svara spurningunni játandi og brosa þó um lel®’ Bátnum er nú skotið á flot, og setjast fjórir menn undir áraf- Róðurinn sækist þó seint, þótt ræðurum þurfi hvorki hugJ1 eða kunnáttu að frýja. Gróður er svo mikill í vatninu, að vai er þar stingandi niður ár. Þetta er þingeyskur gróður, r()t sterkur og þrunginn af þrjózku. —- Eftir hálftima róðu' gegnum þennan ginnsterka gróður tekur fleytan niðri i Slut nesi. Ræðarar og farþegar stíga á land og njóta þessa frse»‘ staðar. Gróður er allur í sumarskrúða. Rykleitt mý svif111 yfir nesinu, sen1 að vísu er eyja. Þetta er rykmý, en svo kaH*1 þeir Mývetningar hið meinlausa mý til aðgreiningar frá hu1 uin margbölvaða mývargi, sem frægur er að endemum- • ‘ vargur er fallinn í valinn að sinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.