Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 79

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 79
EIMreiðin Styrjaldardraumar. [ Draumar uin vigaferli og styrjaldir er gamalt og nýtt fyrirbrigði hér ‘l landj. I íslendingasögum er fjöldi slíkra drauma skráður, og tóku menn °ft á þeim mark mikið, að þvi er sögurnar herma. A siðustu árum fyrir ‘lúverandi styrjöld og síðan hún hófst, hafa allmargir slíkir draumar kom- Izl i hámæli, og þá stundum afhakaðir, eins og oft vill við hrcnna, er “laður segir manni og nákvæmni skortir. Hér fara á eftir tveir styrjaldar- 'lraumar, sem IJimrciðinni hafa borizt. Styrjaldardraumar gela þeir heitið “'eð réttu vegna þess, að liver, sem reyndi á annað horð að ráða þá, myndi “Ú meira eða minna leyti setja þá í samhand við athurði yfirstandandi styrjaldar. Draumur Jónasar horhergssonar, útvarpsstjóra, cr eins ákjósan- IcSa vottfestur og hægt er yfirleitt að vottfesta drauma. Draumur Guð- ‘“Undar Ögmundssonar er skráður eftir honum sjálfum. Hér vcrður engin tilraun gerð til að ráða þessa drauma, heldur látið lesendunum eftir. Fleiri SU rjaldardraumar hafa Eimreiðinni horizt, en ekki svo vel vottfestir eða ^1,1 svo öruggum heimildum, að fært þyki að hirta þá. — Rilslj.] ^rauimir Jónasar Þorbergssonar, útvarpsstjóra, a^faranótt miðvikudagsins 5. júní 1940. ^ðfaranótt 5. júní 1940 dreymdi mig draum þann, er hér 'erður skráður. Ég hafði sofið illa fyrri hluta nætur, en sið- ara hluta næturinnar svaf ég vel og draumlaust að öðru en þessuni draumi. hg þóttist úti staddur á bersvæði, ásamt fleiri mönnum. i>(>Ui mér einn maður standa fast við hlið mér, en gerði mér <-kki frekari grein fyrir, hver hann var. Mér þótti þetta vera haustlági eða snemma vetrar; snjór var yfir alla jörð og 'atn isi lögð. Einkum var mér í hug fljót nokkurt þar nálægt. ^Iér þótti þetta vera að kvöldlagi og meira en hálfrokkið. Lofti var þannig farið, að það var hrannað dimmgráum shýjuni, og sló á birtuglampa viða í skýjahrönninni. Veður Var kyrrt, en uggvænlegt. Þegar ég virti fyrir mér skýjafarið, birtist mér sýn nokkur, er mér þótti næsta furðuleg. Skammt U-á yfirborði jarðar skreið fram úr skýjaþykkninu það, sem ^ér helzt virtist vera mjög langur einhvers konar fleygur, °8 er það færðist nær, tók það á sig sívalningslögun, og þótti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.