Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1942, Blaðsíða 86
66 BLÓÐSUGAN ElMREinlN usta sinn, nam oft staðar lil þess að varpa öndinni, og öði11 hvoru kæfði þurr hósti hvíslandi mál hennar. í hvert smn> er liún hóstaði, nam vinur hennar staðar og leit á hana naeð innilegri samúð. En hún leit á hann aftur i móti, og' nugu hennar virtust segja: þetta er ekki neitt, ég er svo sæl. Þau trúðu á afturbata hennar og hamingjuna. Grikkinn> sem varð eftir við höfnina, hafði bent okkur á gistihús, °8 ákváðum við að dvelja þar. Það stóð mátulega hátt, útsýnið var frábært og öll nýtízkuþægindi. Við snæddum dögurð saman, og er hiti hádegissólarinna' tók nokkuð að réna, gengum við hægan til skógarbrekkunm" að njóta útsjónarinnar. Við höfðum vart fyrr valið okkur verustað og komið okkul fyrir en Grikkinn kom í ljós. Hann kinkaði til okkar kolú> litaðist um, settist siðan í fárra skrefa fjarlægð, tók f1'1,111 dráttlistarbókina sina og byrjaði að teikna eitthvað. — Ætli hann snúi sér ekki að okkur, svo að við getun1 ekki séð það, sem hann er að draga upp, mælti ég. —- Við myndum vist veita því harla litla athygli á borð alla þá fegurð, er hér ríkir, mælti ungi Pólverjinn. Eftir stund arkorn bætti hann við: — Það er annars engu líkara en a hann sé að teikna okkur. En hvað kemur mér til að veita þes-sl1 nokkra athygli?" Hér var sannarlega margt að sjá. Ég get ekki ímyndað mel> að unaðslegri og friðsælli stað geti i heiminum en Prinkip0' Hér var það, sem stjórnmálapíslarvotturinn Irene dvaldi 1 mánaðarútlegð á dögum Karlamagnúsar. Hefði ég mátt dvelja þarna heilan mánuð, myndi ég hafa bui að því allt mitt líf. Jafnvel þessi eini dagur er mér ógleym311 legur. Loftið var svo tært, tárhreint og mjúkt, að sjónir minaI liðu eins og á dúnmjúkum vængjum um óravíddir þess. Til liægri risu brúnleitar strendur Asíu úr hafinu, en td vinstri bláar og brattar strendur Evrópu í fjarska. Skammt undan landi lá eyjan Kalki, ein af Konungaeyjunum nllU Hún var hljóð og kvíðvænleg, vaxin skuggasælum kyPrllS viðargróðri. Afar mikil bygging ris hæst á eynni. Það er ge® veikrahæli. Yfirborð Marmarahafsins var örlítið gárað og bliP aði í þúsund litum eins og ómælandi stór ópall. I fjarskanum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.