Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 91

Eimreiðin - 01.01.1942, Qupperneq 91
Eimheiðin HETJUSKÁLDIÐ NORDAHL GRIEG 71 kyrlát hvatningar- og aðdáunarorð til þeirra mörgu, sem berj- ast þrotlausri baráttu við erfið skilyrði án þess nokkurntima að hika eða vikja úr vegi fyrir hættunum. Norska sjómanna- stéttin er honum kært yrkisefni og það göfuga hlutverk, sem henni er ætlað að vinna í átökunum um föðurlandið. Hann tíkir norsku sjómönnunum við gömlu Eiðsvallahetjurnar frá 1814. Þæi- komu hvaðanæva að úr sveitum og bæjum lands- lns- Norsku hetjurnar koma nú utan af hafinu og gera strand- í fjörðum hins hertekna Noregs. Sjóherinn norski er Þjálfaður á öllum heimsins höfum. Hann hefur öðlazt vígslu Þaisins, og hafið mun skila honum heim og gefa honum landið nýju. Grieg lofsyngur hetjulundina, siðgæðisþroskann, sem Þjáningin og baráttan veitir. Trú hans á siðgæðið, þrána eftir Iettlæti, er svo sterk, að hún nær einnig til óvinanna. Einnig Þeh- munu að lokum verða að gefast upp fyrir hinu ósigrandi 1 °ttlseti, sem stjórnar tilverunni. Sigurvegarinn er fangi, unz Þonum skilst, að til þess að geta sigrað aðra verður hann fyrst að frelsa sig sjálfan. Nordahl Grieg hefur ort ljóð, sem hann llefnir Til þýzku hermcinncuuia, þar sem hann lýsir verkun- llln endurgjaldslögmálsins og minnir á, að hlekkir hinna kúg- uðn verði í höndum þeirra að járnkylfum, til þess að drepa llleð kúgarann. En hann viðurkennir jafnframt, að meðal þeirra, Seni sendir eru til að kúga þjóð hans, séu einnig þeir, sem neita að drepa og kvelja. Mannúðin, siðgæðið á hvarvetna einhverja lulltrúa, og það sættir oss við lífið, varðveitir bjartsýnina jafn- 'el þegar mest syrtir að. Og í Söngnum til norsku barnanna t>etur skáldið ekki varizt þeirri hugsun, að ýmsu hafi verið áfátt 1 Noregi og örlög þess nú ef til vill að einhverju leyti sjálf- skaparvíti. Að sjálfsögðu verður að berjast fyrir fullum sigri ^tir óvininum, en á eftir verður að bvggja landið og Iifa í land- llln enn betur en áður. Föðurlandsást Nordals Grieg er heit og ástríðuþrungin. í °|lu> sem hann yrkir, má finna þessa ást til Noregs og norsku Þjóðarinnar. Ættjörðin er honum ímynd alls, sem er fagurt og eftirsóknarvert. Og til hennar beinist hugur hans bæði í vöku °g draumi, útlagans í Vesturvegi, sem þráir það eitt að komast Þeim i faðm Noregs, þegar hann er aftur frjáls. Sveinn SigurÖsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.