Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 92

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 92
EIMBEIÐIN Skógarbjörninn. Æskuminning. Oft hefur mér orðið hugsað til þess síðar á ævinni, þegar ég mætti skógarbirni í fyrsta sinn. Ég var þá átján ára og átti allan heiminn. Á vetrum gekk ég í skóla, en á sumrin var cg blaðamaður og flækingur. Það var dýrðlegt lif! Flökkuinanns- eðlið hefur átt sterk ítök i mér, síðan ég var sinali í aust- fjarðaþokunni. Og það hefur aldrei síðan frá mér vikið. Ég hafði snemma lært að einbeina augum mínum og huga, eins og islenzkum sveitastrákum var nauðsyn áður fyrr, er þel1 höfðu ábyrgðarstörf með höndum frá barnæsku, hjásetur og smalamennsku langt frá bæjum, og hvernig sem viðraði. Þa® hefur reynzt mér góður skóli, sem ég hef búið að lengi- Eg varð snemma skyggn á flest það, sem fyrir augu bar. Og 1 framandi landi var það allmargt og nýstárlegt. Ferðir inínin' og ferðasögur voru þvi ætið fróðlegar og viðburðarikar. Auð- vitað fyrst og fremst i mínum augum. Var þó söguefnið dg1 ætíð mikið né merkilegt. En þar kenndi margra grasa. Og til* brigðin voru óþrjótandi: Lítill músarungi í Mfshættu á þjóö- veginum i fyrstu ferð minni á reiðhjóli. Fjallganga okkar Jóhannesar Hárklou1) upp á Sauðahornið að næturlagi. i,jI1 það er hæsta fjallið á Sunnmæri. — Það var þaðan, sem Mads i Móum sá „mývarginn geispa í Zúlulandi". Svo hátt er fjallið- Og Móa-Mads var Vellýgni-Bjarni Sunnmæringa. — Það val því eigi furða, þótt Hárklou, sem var roskinn maður og ali" feitur og orðinn óvanur fjallgöngum, væri orðinn þreyttur, el' upp kom. Hann renndi sér því á rassinum niður langan fannar- geira í gili ofan af tindi og niður á hjalla í miðju fjalli. En þa var líka sjón að sjá skyrtuna, sem hann hafði vafið utan i>nl sig til hlífðar! Önnur ferðabréf mín voru eigi eins staðbundin. Þá var vítt og hátt milli himins og jarðar. Þau svifu oft og tíðum í lausu 1) Fricgur organlcikari og tónskáld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.