Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 110

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 110
90 RADDIR EIMHEIÐIN En svo er nú samtíðin orðin, að sögn þess, er gjörst um veit: Ðelicta carnis drepa menn í dróina i hverri sveit. Jón Jónsson. íslandslag. Með sönglagi þvi eftir Sig- valda tónskáld Kaldalóns, sem prentað er á öðrum stað i þessa liefti Eimreiðar, lét höf. fglgja efiirfarandi bréf, sem hún leyfir sér að birta, með þvi að það á erindi til almennings, og þó fyrst og fremst skáldanna okk- ar. Bréfið er stutt og á þessa ieið: Herra ritstjóri! Ég sendi yður hér með iag við íslandsvisur Hannesar Hafstein, sem ég gerði alveg nýlega. Það er samið fyrir karlakór. — Mér finnst full þörf á að slá á þjóð- ernisstrengina einmitt nú, þegar svo miklar hættur sleðja að okk- ur. Mér finnst ég hafi aldrei elskað heitar land mitt en nú, og vonandi vakna skáld okkar og syngja heita ættjarðarsöngva, heitari en nútímaskáldin hafa gert. Með beztu kveðjum, Sigv. Kaldalóns. Úr ölium áttum. Guðmundur Friðjónsson skáld á Sandi ritar Eimreiðinni 28. marz þ. á. harða ádeilu á hend- ur Sölva Helgasonar aðdáend- um samtiðar sinnar og telur dek- ur manna við „Iandeyðu“ þeirra Davíðs Stefánssonar og Ehn- borgar Lárusdóttur grátbroslegt- Skáldið á Sandi kemst svo að orði í hréfi sinu, að óðuin halli nú „undan fæti sendlingsins, og er skammt út í flæðiskerið, ef að líkindum lætur“. Ekki mun hér birt bréf skáldsins, n1 vísur nokkrar nýortar fylgdu, og eru sumar þeirra birtar her framar i hefti þessu. En hér fylgja fáeinar i viðbót, og er þá fyrst þessi, um hjörtu liengd a þráð: Skortir víða í búi hjörg, bila vörzlugarðar. Hanga á þræði hjörtu mörg himins milli og jarðar. Þá kveður hið aldna skáld uni vargöld þá, er við lifum á, i vis- unni „Loft allt lævi blandið'1: Banvæn gufa um bláinn fer. Byssa úr hverjum vanda sker. Hvergi fram úr sorta sér. Sól við úlfinn lafhrædd er. „Dánarljóð“ heitir önnur vísa í líkum anda: Ganga í súginn gulls og rafs gæði — blöskrar hverri þjóð. Öldur grátnar Allantshafs Englum syngja dánarljóð. „Kirkjugarður á floti“ heitir enn ein staka um styrjöldina: Dreki margur sekkur i sjá, síðan liggur í roti. Kyrrahafið kalla má kirkjugarð á floti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.