Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1942, Side 115

Eimreiðin - 01.01.1942, Side 115
e*mreidin RITSJÁ 95 fjöld“ undirheima er enginn hug- ai'burður heldur lireinn og klár 'eruleikinn, þó á annari stjörnu sé a® vísu. En Víti er og verður annað °S meira en „fysisk“ vansköpun og 'anlíðan. Víti er hið innra með yð- ar eins og himnariki: andlegt ásig- l0rnulaS, sem ekki er bundið stund ne stað, hvorki hér á jörðu eða á oðrum. lJannig er ýmislegt í fræðum þess- U’n, sem vér getum ekki fallizt á að úllu leyti. En það spillir ekki lestr- juum. Lærdómur höfundarins, áræði ,ans> hugkvæmni og hæfileiki hans tU a® riia um hin erfiðustu efni á auðskildu og ágætu máli gerir bók ’essa eftirsóknarverða eign. hin gullnu þil eftir Sigurð Helgason (Víkingsút- Safa", 11 vk 1941) er saga úr íslenzku 'eitalífi. Aðalpersónurnar eru Ein- Páll, drykkfelldur ofláti og um- enningur, og Guðrún, trygglynd, re klaus, en dálítið grunnhyggin ng stúlka, sem gengur Einari Páli l'und og verður úti fyrir hand- tii— lians. Það er virðingarverð gtIaun, sem þessi höfundur hefur r > bæði með þessari sögu og fyrri ^kum sinum, til að lýsa islenzku ahfi 0g sækja söguefni sín ugað. f>ag ieynjr s£r ag höf. sveitalífinu og er þvi allvel ann ku; sö m'UgUr- bangað er ótæmandi oieUefui að sækja, en hér vantar °g svo oft herzlumuninn til eins be; al]SS’ að úr verði listaverk. Höf. kann 0 'ef að segja frá svo eftir sé tekið leið'^I’u nrlagarikar andstæður, sem ha ^ ^ váveifiegra viðburða, en un fer troðnar slóðir, sem aðrir — sumir honum snjallari — °S beir j , , iionum snjanan — áður troðið. Hvenær eignumst vér frumlegt sveitalífs-sagnaskáld? Ef til vill tekst þessum höfundi að verða það. En hann er það ekki enn. Frá liðnum árum heitir bók, sem hefur að geyma endurminningar Jóns Eiríkssonar frá Högnastöðum, en skráð hefur skáldkonan Elinborg Lárusdóttir (útg.: Þorsteinn M. Jónsson, Ak. 1941). Er þetta létt og lipurlega rit- uð frásögn, eins og skáldkonunnar var von og vísa. En sagnaritun og skáldskapur er sitt hvað: Sagnarit- un verður fyrst og fremst að vera nákvæm og sannorð, grundvölluð á þekkingu og gagnrýni sagnaritar- ans. Hann lælur ritliöfundarlieiður sinn að veði fyrir réttri frásögn — gagnvart iesendunum, en skáldsins lieiður skerðist ekki, þó að verk lians sé einber liugsmíð án allrar stoðar í veruleikanum. Eftir að liafa lesið þessa siðustu bólt frú Elinborgar verður manni fyrst fyrir að spyrja, hvort sögumað- ur sé hér að gera upp hinar og aðrar gamlar sakir, sem honum finnist nú i hárri elli, að hafi hnekkt gengi hans og gæfu í lífinu? Allþungar ásakanir eru víða i hókinni til sam- ferðamannanna, og þessir samferða- menn þá stundum aðeins nefndir undir rós, svo sem reykvísku kaup- mennirnir tveir, er sögumaður lýsir sem varmennum, eða húsbændurnir á bænum „Helvíti", sem sögumaður nefnir svo. En þetta rósamál er vafasamur greiði við hiutaðeig- cndur. Lýsingarnar á æskuheimili Jóns Eiriltssonar eru í ýmsum atriðum einhæfar og ótrúlegar, enda hefur þeim verið mótmælt opinberlega af systur sögumanns. Mikið er dvalið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.