Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 18

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 18
„ H A N N AFI MINN ER BÚINN AÐ FLYTJA SÉR AÐRA MÖMMU' spurningum um bræður/systur móður sinnar,9 en rétt svör við sams konar spurn- ingum um systkini föður fóru ekki yfir 75% fyrr en við 7 ára aldur. Hliðstæður munur kom fram á réttum svörum varðandi bróður/systur föður- og móðursyst- kina: 73% 6 ára barnanna nefndu réttilega móður sína sem systur móðurbróður eða -systur, en það var ekki fyrr en við 7 ára aldur sem rétt svör við bæði spurningu um systur móðursystur eða -bróður og spurningu um bróður föðursystur eða -bróður náðu 75%-markinu. Tafla 2 Hlutfall réttra svara íslenskra barna við spurningum um systkinavensl. Einungis eru talin þau svör þar sem viðkomandi átti í raun systur/bróður Á barnið systur/ bróður? Á systkini systur/ bróður? Á móðir barnsins systur/ bróður? Á móður- systir/ bróðir systur? Á faðir barnsins systur/ bróður? Á föður- systir/ bróðir bróður? 4 ára 96% 32% 12% 8% _ 0% 14% _ 5 ára 100% 52% 41% 40% 50% 40% 32% 33% 6 ára 100% 83% 87% 75% 73% 69% 54% 57% 7 ára 100% 86% 87% 100% 92% 86% 88% 92% 8 ára 100% 96% 94% 100% 100% 100% 94% 100% Þrepskipt þróun Til þess að kanna gildi tilgátu 2 um þrepskipta þróun hugtakanna var gengið út frá röðun spurninganna eftir þyngdarstigi (skv. niðurstöðum Guttman-þrepagreining- arinnar) og inntak allra svara barnanna kannað gaumgæfilega (eigindleg greining). Skýrt mátti greina þrjú þrep, sem hvert hafði sín sérkenni. I samræmi við tilgátur mínar endurspegla þrepin annars vegar vaxandi vald barnanna á rökrænum eigin- leikum fjölskylduvensla og hins vegar stefnu frá mjög sjálfmiðaðri sýn yngstu barn- anna á fjölskylduna til þess að ná jafnframt til fjarlægari sjónarhóla. Þrepin, sem reyndust nátengd aldri, eru sem hér segir: a) 1. þrep, 4-5 ára börtt Auk spurninga um eigin móður, föður, bræður og systur, gefa börnin einungis rétt svör við spurningum um föður og rnóður systkina sinna. Þegar farið var ofan í saumana á réttum og röngum svörum barnanna, komu í Ijós mjög skýr sameiginleg einkenni. 9 Eingöngu eru talin tilvik þar sem umrætt foreldri á í raun systkini af því kyni sem spurt er um. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.