Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 122

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Blaðsíða 122
BRAUTARHOLTSSKÓLI OG INDVERSKI SYSTURSKÓLINN BEDKUVADOR allt annað á Indlandi en íslandi. Hvað lítil peningaupphæð á íslandi gat gert mikið hjá þeim vakti verulega athygli okkar því nýi vatnsbrunnurinn er allmikið mann- virki. Þá var gaman að geta fylgst með framkvæmdum. Fyrst fengum við ljósmynd- ir af gamla vatnsbrunninum og svo u.þ.b. ári síðar af þeim nýja. Þarna sáum við svart á hvítu í hvað peningarnir höfðu farið. Nýi brunnurinn Það getur verið erfitt að setja sig inn í menningu framandi þjóðar með því að lesa einungis landafræðina. Ef við ætlum að skilja hana betur þarf að kafa dýpra. Bein samskipti við fólk í framandi landi hljóta að auka skilning okkar og gera námið um leið áhugaverðara og árangursríkara. Til dæmis hafa nemendur Brautarholtsskóla séð að allt of margir á Indlandi búa við miklu verri aðstæður en nokkur maður á ís- landi. Margt af því sem hér telst sjálfsagt er munaður hjá þeim. BHIKU OG KOKILA VYAS Hjónin Bhiku og Kokila Vyas eru aðal tengiliðir okkar á Indlandi. Þau hafa helgað líf sitt aðstoð við fátæka landa sína og vinna í anda Mahatma Gandhis. Það var ómetanlegt að SIDA (Þróunarsamvinnustofnun Svíþjóðar) skyldi bjóða þeim til ís- lands í september 1992. Bhiku og Kokila voru þá í kynningarferð í Svíþjóð og ferðin til íslands var einnig hugsuð sem kynningarleiðangur, en það vakti nokkra athygli SIDA að íslenskur skóli tæki þátt í sænsku systurskólastarfi á Indlandi. Vegna systurskólasamvinnu TUFF njóta u.þ.b. sex þúsund indversk börn skólagöngu. Þrátt fyrir að lög á Indlandi kveði á um menntun fyrir börn og unglinga er fátækt 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.