Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 20

Uppeldi og menntun - 01.01.1994, Page 20
, HANN AFI MINN E R BUINN A Ð FLYTJA SER AÐRA MOMMU" 3. rammi Ari 6:5. S: Á pabbi þinn systur? (=2). A: Hann átti einu sinni systir en hún er bara búin að flytja. S: Og á hann þá enga? A: Nei. heiman eru gjarnan sögð eiga mömmu/ eða eiginkona (sjá dæmi í 1. ramma). Sp: Á hann Einar afi þinn börn? Jóhanna (4 ára): „Nei, hann á bara mömmu. Hann er nýbúinn að flytja sér aðra mömmu." Við eftirgrennslan kom í ljós að amma Jóhönnu hafði látist fyrir ári síð- an og Einar afi hennar var nú nýkvænt- ur öðru sinni, barnlausri konu á sex- tugsaldri. Það er sem sé ekki nauðsyn- legt að eiga barn til þess að vera mamma einhvers! Langflest barnanna á 1. þrepi sögðu annaðhvort að afinn og amman í brúðu- fjölskyldunni væru ekki pabbi og mamma neins, eða „ég veit það ekki" (sjá Töflu 4 bls. 20). - Staðsetningar. Að eiga mömmu felur t.d. oftast í sér að búa undir sama þaki og kona sem barnið sér í móðurhlut- verki (sjá dæmi í 1., 3. og 4. ramma). Sams konar kerfi reikna börnin með á öðrum heimilum. Barnið spyr ömmu sína „Hvar er pabbi þinn?" og á þá við afa. Systkini barnsins sem flutt eru að bba, sem reynast síðan vera eiginmaður 4. rammi Nákvæmlega sömu einkenni koma fram hjá dönskum börnum á aldrinum 4-5 ára. Hér fer á eftir stutt dæmi úr viðtali við Ib, 4 ára dreng. S: Har din soster Simone enfar? I: Nej vi har kun én. Ib telur sig ekki með bræðrum systur sinnar og „kan ikke huske" þrátt fyrir mikla eftir- gangsmuni, hvort litla systir hans á systur (sem hún á ekki). S: Har din far en far? I: Nej, det er fordi vi bor i et hus sá kan vi ikke være sá mange. S: Har din farbror J en bror? I: Otto (= sonur J). Han er bare flyttet over i en lejlighed. Tafla 3 Hlutfall „sjálflægra" villna af heildarfjölda rangra svara við spurningunum: „Á mamma þín pabba?" og „Á pabbi þinn mömmuT' eftir aldursflokkum 4 ára 5 ára 6 ára 7 ára Alls Fjöldi barna 16 7 2 1 26 Fjöldi rangra svara 31 11 4 1 47 „Sjálflægar" villur 81% 91% 50% 100% 81% Aðrar villur 19% 9% 50% 0% 19% 18
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.